Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Side 15

Frjáls verslun - 01.11.1967, Side 15
FRJÁLS VERZLUN 15 ÞJÓÐMÁL „ŒNGISLÆKKUNIN MUN MJÖG AUÐVELDA OKKUR INNGÖNGU í EFTA, ef við ákveðum að leita eftir henni," segir dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra í viðtali við F.V. F.V.: Má ekki ganga út frá þvi að við ákvarðanir í verðlagsmál- um, verði tekið tillit til þeirra launahcekkana, sem verða l.des. n. k. og þeirra hœkkana á kostn- aði, sem leiða af gengisbreyting- unni? RÁÐHERRA: Það er í verka- hring verðlagsnefndar að meta, hvort fyrirtæki getur borið auk- inn reksturskostnað, þ. á. m. vegna launahækkana, eða ekki. Þegar um gengislækkun er að ræða, er eðlilegt, að verðlag inn- anlands, bæði á innfluttri vöru og vöru framleiddri í landinu, hækki sem svarar hækkun á innkaups- verði erlendis og flutningsgjöldum til landsins. Ýmis rekstrarkostnað- ur innanlands hækkar einnig í kjölfar gengislækkunar. Verð- lagsnefnd verður að meta hverju sinni, hvort söluverð vöru þarf að hækka af þeim sökum. F.V.: Teljið þér nauðsynlegt að lœkka tolla til að halda verð- lagi niðri og hamla á móti verð- hœkkunum af völdum gengis- breytingarinnar? RÁÐHERRA: Ég tel víðtæka tollalækkun þá efnahagsráðstöfun, sem nú sé einna mest nauðsyn á. Við íslendingar búum við hærri innflutningstolla en nokkur önn- ur nálæg þjóð. Þetta hefur verið svo í áratugi og hefur haft marg- vísleg og að mörgu leyti mjög skaðleg áhrif. Gengislækkunin auðveldar mjög að framkvæma

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.