Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERZLUN 15 ÞJÓÐMÁL „ŒNGISLÆKKUNIN MUN MJÖG AUÐVELDA OKKUR INNGÖNGU í EFTA, ef við ákveðum að leita eftir henni," segir dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra í viðtali við F.V. F.V.: Má ekki ganga út frá þvi að við ákvarðanir í verðlagsmál- um, verði tekið tillit til þeirra launahcekkana, sem verða l.des. n. k. og þeirra hœkkana á kostn- aði, sem leiða af gengisbreyting- unni? RÁÐHERRA: Það er í verka- hring verðlagsnefndar að meta, hvort fyrirtæki getur borið auk- inn reksturskostnað, þ. á. m. vegna launahækkana, eða ekki. Þegar um gengislækkun er að ræða, er eðlilegt, að verðlag inn- anlands, bæði á innfluttri vöru og vöru framleiddri í landinu, hækki sem svarar hækkun á innkaups- verði erlendis og flutningsgjöldum til landsins. Ýmis rekstrarkostnað- ur innanlands hækkar einnig í kjölfar gengislækkunar. Verð- lagsnefnd verður að meta hverju sinni, hvort söluverð vöru þarf að hækka af þeim sökum. F.V.: Teljið þér nauðsynlegt að lœkka tolla til að halda verð- lagi niðri og hamla á móti verð- hœkkunum af völdum gengis- breytingarinnar? RÁÐHERRA: Ég tel víðtæka tollalækkun þá efnahagsráðstöfun, sem nú sé einna mest nauðsyn á. Við íslendingar búum við hærri innflutningstolla en nokkur önn- ur nálæg þjóð. Þetta hefur verið svo í áratugi og hefur haft marg- vísleg og að mörgu leyti mjög skaðleg áhrif. Gengislækkunin auðveldar mjög að framkvæma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.