Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.01.1968, Qupperneq 7
FRJÁLS VERZLUN 7 eins og hann verður að öllum lík- indum, en einnig síauknar kröfur úr öllum áttum um vaxandi hlut- deild í þjóðarauðinum. Og hvern- ig á að skipta auðinum? Hlut- fallslega? Hlutfallslega miðað við hvað? Þegar hlýtt er á kvartanir um slæm húsakynni, einangrun hinna öldruðu, breikkandi og dýpkandi gjá skilningsleysis milli yngri og eldri kynslóða, aðskilnað negra frá hvítum mönnum og fleira og fleira þess háttar, mætti ætla að eína- hagsleg viðgengni væri í rauninni neikvæðs eðlis ellegar þá að hin- ir ríkari hafi alltaf orðið ríkari og hinir fátæku fátækari. Hvorugt er rétt. Efnahagslegur vöxtur hefur verið mikill. En tvo síðustu áratugi hafa allir verið látnir njóta góðs af tæknilegum framförum og þótt hinir ríkari hafi orðið ríkari þá hefur efnahag- ur hinna fátækari einnig batnað, — og með vaxandi hraða. Slærn húsakynni eru nú orðið oftast skii- greind sem íbúðir, er ekki hafa heitt og kalt vatn, einkasalerni og bað og færri herbergi en eitt á hvern mann í fjölskyldunni. Og samt er ekki hægt að segja að „The Great Society“ — „Hið mikla samfélag“ — þetta auð- og velferðarþjóðfélag par exellence — hafi uppfyllt okkar miklu von- ir og kröfur. — Hér rekumst við á nýtt vandamál, atriði, sem skap- ar mikla örðugleika: Stjórnmála- menn gefa kjósendum loforð og þessi loforð skapa miklar vonir hjá fólkinu — meiri og stærri von- ir en stjórnmálamennirnir geta látið rætast — sem óhugsandi er að rætist í náinni framtíð. Hægt er að finna hópa, sem á undanförnum árum hafa ekki fengið hlutfallslega jafnmikið og aðrir í sinn hlut af vaxandi þjóð- arauði. Bandarískir negrar eru þó óneitanlega betur settir en áður. Þeir eiga nú greiðari leið áfram innan allra greina þjóðfélagsins og lífskjör þeirra eru betri en nokkur gat ímyndað sér fyrir tíu árum að þeir myndu uppskera. Tekjur þeirra, beinar og óbeinar, eru hærri en áður og það er ai- gengara nú að vel menntaður negri nái lengra en hvítur með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.