Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERZLÍUN
59
komi fram á þessu ári. Umbætur
í opinberum rekstri eru fyrir löngu
orðnar tímabærar enda er „vissu-
lega ákaflega margt, sem þarf að
athuga og endurbæta í opinberum
rekstri“, eins og fyrrverandi fjár-
málaráðherra,Gunnar Thoroddsen,
viðurkenndi í sinni ráðherratíð.
Um skeið voru hagsýslustörf h]á
ríkinu unnin í hjáverkum eða með
öðrum þýðingarmiklum störfum,
en þar sem sérstök hagsýsludeild
hefur verið sett á fót má vænta
hraðari umbóta í ríkisrekstrinurn
á næstum árum.
„Augnáblik, ungi maSur. Ef ég hefOi
ekki sótzt eftir þessa heims auÖlegO
vœrir þú ekki aö fara í liáskóla næsta
ár.“
FRJAI-S
VERZI-UIM
SÖEBECHVERZLUN,
Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
sími 38844.
VOGAVER h/f,
Gnoðarvogi 44—46,
sími 35390.
FEYJUBÚÐIN,
Freyjugötu 27,
sími 11131.
VERZLUNIN VÖRÐUFELL,
Hamrahlíð 25,
sími 33133.
BRAGABÚÐ,
Grenimel 12, sími 17370.
HERJÖLFUR,
Skipholti 70, sími 31275.
SÖLVER,
Fjölnisvegi 2,
simi 12555.
JONSKJÖR,
Sólheimum 35,
sími 35495.