Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 47
.FRJÁL-S VERZLUN 47 Hvað lieimsi- pressan VIETN AMSTRlÐIÐ „Hin ólílcu vióhorf ríkisstjórna til Vietnamstríðsins, hvort sem þjóðir þeirra eru smáar eða stórar, hljóta að vekja urn- hugsun. Kommúnistaríkin hafa engan sameiginlegan tilgang í afstöðu sinni. Né heldur andkommúnistaríkin. Sérhvert land á sína sögu og frá henni er s'prottinn ótti þeirra og vonir. Þeir sem móta stefnu Bandaríkjanna hafa kynnzt þessu, en ekki útlátalaust. Stríðið í Vietnam er enn þá vietnamskt.“ (The Times — London). BANDARÍKIN OG KAMBODlA „Um leið og bandarískir heimsvaldasinnar leyfa sér að hefja árásarstyrjöld gegn Kambodíu bera þeir alla ábyrgð á afleiðingunum. Ríkisstjóm og þjóð Kambodíu hafa þá fullan rétt til að leita aðstoðar vinveittra þjóða, ef það reyn- ist nauðsynlegt, til að unnt sé að sigrast á hinum bandarísku árásaröflum.“ (Nham Dan — Hanoi). INNRÁS í KAMBODlA „Bandaríkin flæktust inn í Vietnamstríðið, næstum því fyrir slcort á aðgát. Þau drógust lengra og lengra inn í átök- in þar til Johnson, í anda Goldwaters, sendi þangað mikinn landher 1965.Ef þeir litu kalt á málið, sé það þá hægt, munái forsetinn eða landvarnaráðuneytið telja það skynsamlega ráðstöfun að hafa varpað sér á bólakaf í Vietnam? Með til- liti til reynslunnar sem fengizt hefur hljóta þessir aðilar að álíta að fyrrnefnd álcvörðun hafi orðið að dýrkeyptum mis- tökum. Þegar til lengdar lætur, gæti ákvörðun um að senda bandaríska hermenn inn fyrir landamæri Kambodíu orðið önnur slík mistök. Bardagasvæðið mundi stækka og alvar- legar efasemdir um markmið Bandarílcjanna mundu vakna.“ (The Guardian — London). NATO „Hernaðarútgjöld Sovétríkjanna aukast á sama tíma, sem vestræn ríki draga úr útgjöldum sínum til landvarna í auknu trausti sínu á varnarkerfi, sem byggist á kjarnorkuvopn- um. Samt er elcki hægt að segja annað en að mikill ágrein- ingur ríki innan NATO um það hvernig styrkur bandalags- ins verði bezt hagnýttur. Samt heldur NATO áfram tilveru sinni. Þetta sýnir að til eru sameinandi þættir, sem eru sterkari en öfl ágreiningsins. Ef bætt sambúð Austurs og Vesturs væri raunveruleg og varanleg, ef hernaðarlegar hættur væru úr sögunni, mundi hin viðkvæma yfirbygging bandalagsins fyrir löngu hi~unin til grunna.“ (Le Figaro — París).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.