Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 49
FRJALS VERZUUN 49 1963 17.340.603.07 143.732.01 10.720.82 1964 22.916.023.27 19.784.36 1965 24.831.700.72 234.170.79 1966 28.055.273.55 397.987.14 106.462.62 1.658.461.65 20.262.40 2.081.642.47 1.942.845.05 626.609.76 17.495.055.90 24.620.531.68 27.147.513.98 31.129.278.12 16.931.145.72 350.021.90 202.524.61 11.363.67 24.141.075.85 478.705.83 750.00 26.397.666.24 443.859.40 107.126.00 1.500.00 29.947.978.80 453.400.15 702.399.17 24.000.00 1.500.00 197.362.34 17.495.055.90 24.620.531.68 27.147.513.98 31.129.278.12 halda niðri tilkostnaði verzlana og þar með lækka vöruverð, ef verzlunum yrði fækkað — að þær, sem eftir stæðu, yrðu þess vegna stærri og betur reknar, og að fast- ur tilkostnaður myndi dreifast á fleiri einingar með þeim afleiðing- um, að unnt yrði að lækka vöru- verð. KRON er óvenjulega stór aðili í matvæladreifingu á íslandi með vörusölu fyrir 30 milljónir króna árið 1966. Félagið hefur á undanförnum árum gert margvís- legar ráðstafanir til að treysta af- komu sína. Samt sem áður er raunverulegt tap á rekstri félags- ins árum saman. Þá má benda á það, að árið 1966 versnaði hagur innflutningsdeildar Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga miklu meira en hagur annarra deilda, eða um 8.1 milljón króna. Sem geysistórt innflutningsfyrirtæki, hefur SÍShaftmöguleikatilaðhag- ræða rekstri sínum og draga úr tilkostnaði, eins og KRON, og það hefur verið gert að ýmsu leyti. Samt sem áður er hagur innflutn- ingsdeildarinnar síður en svo góð- ur. Aðalorsökin var of lág álagn- ing miðað við tilkostnað. En hvað var það þá, sem hélt álagningu kaupfélaganna niðri? Naumast getur verið nema um eitt svar að ræða: Samkeppnin. Álagning kaupfélaganna hefði varla þurft að vera jafnlítil og raun ber vitni, ef álagning keppi- nauta þeirra í Reykjavík, heild- verzlana og smásala, hefði verið jafn geigvænlega mikil og and- stæðingar verzlunarinnar vilja vera láta. KRON-verzIun í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.