Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Page 49

Frjáls verslun - 01.01.1968, Page 49
FRJALS VERZUUN 49 1963 17.340.603.07 143.732.01 10.720.82 1964 22.916.023.27 19.784.36 1965 24.831.700.72 234.170.79 1966 28.055.273.55 397.987.14 106.462.62 1.658.461.65 20.262.40 2.081.642.47 1.942.845.05 626.609.76 17.495.055.90 24.620.531.68 27.147.513.98 31.129.278.12 16.931.145.72 350.021.90 202.524.61 11.363.67 24.141.075.85 478.705.83 750.00 26.397.666.24 443.859.40 107.126.00 1.500.00 29.947.978.80 453.400.15 702.399.17 24.000.00 1.500.00 197.362.34 17.495.055.90 24.620.531.68 27.147.513.98 31.129.278.12 halda niðri tilkostnaði verzlana og þar með lækka vöruverð, ef verzlunum yrði fækkað — að þær, sem eftir stæðu, yrðu þess vegna stærri og betur reknar, og að fast- ur tilkostnaður myndi dreifast á fleiri einingar með þeim afleiðing- um, að unnt yrði að lækka vöru- verð. KRON er óvenjulega stór aðili í matvæladreifingu á íslandi með vörusölu fyrir 30 milljónir króna árið 1966. Félagið hefur á undanförnum árum gert margvís- legar ráðstafanir til að treysta af- komu sína. Samt sem áður er raunverulegt tap á rekstri félags- ins árum saman. Þá má benda á það, að árið 1966 versnaði hagur innflutningsdeildar Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga miklu meira en hagur annarra deilda, eða um 8.1 milljón króna. Sem geysistórt innflutningsfyrirtæki, hefur SÍShaftmöguleikatilaðhag- ræða rekstri sínum og draga úr tilkostnaði, eins og KRON, og það hefur verið gert að ýmsu leyti. Samt sem áður er hagur innflutn- ingsdeildarinnar síður en svo góð- ur. Aðalorsökin var of lág álagn- ing miðað við tilkostnað. En hvað var það þá, sem hélt álagningu kaupfélaganna niðri? Naumast getur verið nema um eitt svar að ræða: Samkeppnin. Álagning kaupfélaganna hefði varla þurft að vera jafnlítil og raun ber vitni, ef álagning keppi- nauta þeirra í Reykjavík, heild- verzlana og smásala, hefði verið jafn geigvænlega mikil og and- stæðingar verzlunarinnar vilja vera láta. KRON-verzIun í Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.