Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 35
FRJAL5 VER2LUN 35 — Hvað vinna starfsstúlkurnar hér í þessari deild? — Þær annastlaunaútreikninga, skrifa upp vinnukort, og ganga frá skýrslum t. d. til lífeyrissjóða og gjaldheimtu. Þetta verk tilheyr- ir deildinni og er unnið undir minni stjórn. Þá fylgist ég einnig :með starfsaldurshækkunum, safna skýrslum um yfirvinnu, heildar- launagreiðslur, gæti þess aðstarfs- mannaskráin sé alltaf í lagi og fylgist með ástundun fólksins að því er stundvísi eða óstundvísi snertir. Nú ég ráðstafa einnig far- gjaldaafslætti til starfsfólksins eft- ir vissum reglum. — Hefurðu yfirlit yfir aldur fólks eða starfsaldur? — Já, það hef ég, og þær tölur sýna að 64% starfsfólksins er á aldrinum 20—39 ára, með öðrum orðum fremur ungt fólk. Okkur líkar bezt að fá starfsfólk, sem kemur beint úr skóla, hefur ekki unnið annars staðar til langframa, og við höfum tækifæri til að móta hér á skrifstofunum. — Hvað greiðið þið mikið í laun á ári? — Launagreiðslur sl. ár verða sennilega um 80 milljónir króna. — Er mikil eftirspurn eftir störfum hjá Flugfélaginu? — Hún er stöðug allan ársins hring en þó mest þegar við erum að ráða til sumarstarfa. En þótt við höfum ekkert auglýst í ár liggja samt hjá mér fimmtán um- sóknir um störf og margar fyrir- spurnir hafa borizt. — Hefur þú samstarf við starfs- mannastjóra annarra fyrirtækja? — Eiginlega ekki, nema við kollega minn hjá Loftleiðum. Á milli okkar er mjög gott samstarf. Samstarfið við hina kollegana mætti vera meira. — Hefurðu aldrei á tilfinning- unni að þú sért eins og á milli steins og sleggju, sem meðalgöngu- maður milli starfsfólksins og yfir- stjórnar fyrirtækisins? — Ekki get ég nú sagt það. Mér finnst starfið skemmtilegt. Það er nóg að gera, alltaf eitthvað nýtt á ferðinni. En auðvitað getur reynt á málamiðlunarhæfileikana, þó það sé ekki hlutverk mitt að vera málamiðiari fyrst og fremst. Magnús Björnsson er fædd- ur 19. júní 1928, sonur séra Björns Magnússonar, prófess- ors og Charlottu Jónsdóttur. Hann varð gagnfræðingur frá Menntaskólanum á Akureyri, en lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949. Að loknu stúdents- prófi lærði Magnús flugum- sjón í Bandaríkjunum til árs- ins 1954. Þá hóf hann störf hjá Flugfélagi Islands í september 1959. Hann tók við störfum starfsmannastjóra F.l. árið 1962. — Magnús er varafor- maður Starfsmannafélags F.l. og ritstjóri ásamt Sveini Sæ- mundssyni að félagsblaði F.I., sem nefnist Faxafréttir. Magnús Björnsson er kvænt- ur Valgerði Kristjánsdóttur og eiga þau fjögur börn. mTEKNATIONAL SCOUT OXIILL H.F. Suðurlandsbraut 32. — Sími 38597
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.