Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 28
2B FRJÁLS VERZLUN fram og afkoma fyrirtækjanna verður betri, eftir því sem þau eru stærri. Vísast í töflu V til at- hugunar á kaupmannslaunum í hverjum veltuflokk. Að lokum skal svo sýnd hækk- un veltu af hundraðshluta milii þessara tveggja ára, svo og hækk- un brúttóhagnaðar, heildarkostn- aðar og nettóhagnaðar: Heildarvelta ........ 16.6 Brúttóhagnaður .... 16.9 Heildarkostnaður . . 17.7 Nettóhagnaður .... 13.3 Sést af þessu, að brúttóhagnað- ur heldur í við veltuna, en heild- arkostnaður hækkar hlutfallslega meira, þannig að nettóhagnaður- inn heldur ekki í við veltuaukn- inguna. Fleiri atriða mætti geta í þess- ari stórfróðlegu skýrslu, en af því verður þó ekki, því að þau hafa einkum gildi fyrir kaupmenn sjálfa. Af því, sem komið hefur fram í þessari grein, mega tvö atriði telj- ast athyglisverðust: Annað er það, hversu heildarkostnaðurinn er hár hundraðshluti af veltu, og að á þeim tíma, er könnunin nær til, óx hann meir en veltan, — og get- ur slíkt varla gengið til lengdar. Hitt atriðið er það, að stórrekstur í þessari verzlunargrein er mun hagkvæmari en smárekstur, enda er óhætt að fullyrða, að margir kaupmenn, er reka smáar mat- vöruverzlanir, lepja dauðann úr skel og sæju sér það ekki fært, efþeir stæðu ekki á gömlummerg; kjör þeirra eru of rýr og afrakst- urinn í engu samræmi við vinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.