Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERZLLJIN 29 SAMGÖNGUR — FLUTNINGAR LIILU FLUCFÉLÖGIN EIGA í REKSTRAR- ÖRDUGLEIKUM Þau eru of mörg og verkefnin hafa minnkað í Reykjavík eru starfandi fimm lítil flugfélög, sem annast kennslu og leiguflug. Þau eru Flugsýn hf., Þytur hf., Flugþjónusta Björns Pálssonar, Flugstöðin hf. og Flug- skóli og leiguflug Helga Jónssonar og Þórólfs Magnússonar. Þessi fé- lög hafa á sínum snærum 29 vél- ar, þar af eru 5 tveggja hreyfla og 24 eins hreyfils. Auk þess eru svo ýmsir einkaaðilar, sem leigja út smáflugvélar, annaðhvort til kennslu eða í ,,sport“flug. Afkoma þessara félaga er ekki góð í dag. Tryggingaiðgjöld og ýmis annar kostnaður er mikill, og brúttó- tekjur á síðasta ári voru með minnsta móti. Flestir þessir aðilar byrjuðu smátt, en óx tiltölulega skjótt fisk- ur um hrygg og gátu safnað að sér sæmilegum flugflota. Allt lék í lyndi í nokkur ár, en svo fór að halla undan fæti. Ein ástæðan er sú að litlu flugfélögin eru of mörg. Verkefni eru ekki nægileg handa þeim öllum. Önnur ástæða á síð- asta ári var veðrið, sem var mjög óhagstætt fyrir flug. Og þriðja ástæðan er svo blessuð síldin, sem víða spilar inn í. Litlu flugfélögin hafa jafnan haft af því góðar tekj- ur á sumrin að flytja síldarfólk, og varahluti fyrir flotann, en því var ekki að fagna á síðasta ári. Síldin kom mjög seint eins og all- ir vita, og þeir fáu ,,túrar“, sem þá fengust, féllu oft niður vegna veðurs. Bátaflotinn var svo langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.