Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 44
FRJALS VERZLUN 44 Iðkendum judoíþróttarinnar fer í sífellu fjölgandi hér á landi. fóta andstæðingsins og lyftir hon- um upp um leið og hann tekur í handlegg hans og sveiflar honum yfir sig með því að lúta snögglega áfram á gólfið, og er þetta eitt skæðasta bragð judo. Judo fyrir fullorðna eða gamalt fólk er fremur fólgið í leik en á- tökum. Sérhver árás og hvert við- bragð við henni er ákveðið fyrir- fram. Þessi leikur getur orðið að list, ekki sízt leikglíma kvenna, sem fer fram eftir sérstökum regl- um. Lífsvenjur judomanna eru ekk- ert frábrugðnar lífsvenjum ann- arra íþróttaiðkenda og trúariðk- anir koma þar ekki sérstaklega við sögu eins og svo margir álíta. Bæði íslenzku judofélögin hafa fengið hingað erlenda kennara. Sigurður Jóhannsson er nú aðal- kennari Judofélags Reykjavíkur. Það félag mun fá hingað á næst- unni Bretlandsmeistara í millivigt til að sýna listir sínar. Æfingar fara fram flesta daga vikunnar í æfingastöð félagsins í frystihúsi Júpíters og Marz h.í. en þar hafa félagsmenn innréttaö húsnæði til æfinga. Æfingatímmn er tvær til þrjár klukkustundir í senn en þó er hver maður við æí- ingar aðeins eina klukkustund til hálfa aðra samfleytt, allt eftir þoli og bezt er að æfa daglega. Þetta er erfið íþrótt, og eins og áður segir, reynir hún á allan iík- amann. Þrekþjálfun sú, sem fæst með iðkunum judo er talin meiri og betri en þrekþjálfun, sem margar aðrar íþróttir veita. Judo er Ólympíuíþrótt. Judópróf sem tekin eru hjá Judofélagi Reykja- víkur er hægt að viðurkenna af erlendum judosamböndum og Judofélag Reykjavíkur hyggst ganga í íþróttasamband íslands, en umsókn félagsins er þar til at- hugunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.