Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 26
26> FFÍJÁUS VERZLUN TAFLA I Brúttó-hagnaður í kr. Heildarvelta Teg. verzlunar Ár 0—3 millj. 3—5 millj. Yfir 5 millj. Meðaltal allra Nýlenduvöru- verzlanir 1964 1965 378.187.00 387.610.60 618.804.00 649.903.50 1.621.602.11 1.377.684.40 607.391.37 674.710.14 Kjötvöru- verzlanir 1964 1965 379.355.00 436.351.00 644.612.80 737.404.00 1.369.203.00 1.644.925.00 868.134.70 1.040.211.13 Nýlendu- og kjötverzl. meðaltal hvers veltuflokks 1964 1965 378.604.00 405.351.00 636.888.00 708.237.00 1.419.683.00 1.572.041.00 760.769.00 889.706.00 TAFLA II Brúttó-hagnaður í % af veltu Heildarvelta Ár 0—3 millj. 3- —5 millj. Yfir 5 millj. Meðaltal allra Nýlenduvöru- verzlanir 1964 1965 17.59 17.27 16.01 16.05 18.90 17.58 17.68 17.05 Kjötvöru- verzlanir 1964 1965 17.14 17.97 16.82 17.72 16.70 16.81 16.58 17.17 Nýlendu- og kjötverzl. meðaltal hvers veltuflokks 1965 1964 17.43 17.54 17.16 16.99 17.07 17.13 TAFLA III Heildarkostnaður í kr. Heildarvelta Teg. verzlunar Ár 0—3 millj. , 3—5 millj. Yfir 5 millj. Meðaltal allra Nýlenduvöru- verzlanir 1964 1965 294.729.00 288.303.20 448.455.00 562.066.60 1.439.700.52 491.237.42 1.217.956.10 565.732.73 Kjötvöru- verzlanir 1964 1965 291.810.00 315.464.00 530.773.00 599.201.50 1.166.114.00 725.168.70 1.398.865.00 862.319.60 Nýlendu- og kjötverzl. meðaltal hvers veltuflokks 1964 1965 293.686.00 298.179.99 506.077.00 586.823.00 1.220.831.00 628.841.00 1.349.526.00 740.190.00 hunaraðshluta er einnig orðin meiri hjá kjötverzlunum með veltufráO—5 milljónum. í flokkn- um yfir 5 milljónir er álagningin enn hærri hjá nýlenduvöruverzl- unum, en hér hefur þó bilið minnk- að talsvert. Velta og álagningarhundraðs- hluti er einnig í öfugu hlutfalli hvort við annað árið 1965. Eftir því sem veltan eykst minnkar álagningin af hundraði. Meðaltal allra verzlananna inn- an hverrar verzlunartegundar er hér orðið hærra hjá kjötverzlun- um, en sá munur er mjög óveru- legur, aðeins 0.1%. Greinilegt er því með tilliti til sama liðs á töflu I, að sem áður er velta þeirra hærri að meðaltali en velta ný- lenduvöruverzlana. Við samanburð á brúttóhagnaði þessara tveggja ára er greinilegt, að um mjög litlar breytingar er að ræða. Hagnaðurinn hækkar þó yfirleitt að hundraðshluta, sér- staklega hjá kjötverzlunum. í heild er hækkun þessi ekki mikil eða úr 17.07% í 17.13%. Meðalbrúttóhagnaður hjá ný- lenduvörum í heild lækkar úr 17.68% í 17.05, en hækkar hins vegar hjá kjötverzlununum úr 16.78% í 17.15%. Allur þessi munur er þó mjög lítill og má sjá, að brúttóhagnaðar- tölurnareru innan bilsins frá 16% til 18% og 17% álagning því góð- ur mælikvarði á meðalbrúttó- hagnað“. Heildarkostnaður. Heildarkostn- aðurinn er allur kostnaður fyrir- tækis, smár og stór. Vísast til nán- ari athugunar í töflur III og IV, þar sem sýndur er kostnaður fyrir hvern veltuflokk um sig innan nýlendu- og kjötverzlana. Tafla III sýnir kostnaðinn í krónum, en tafla IV kostnaðinn sem % af veltu. Launakostnaðurinn er langsam- lega hæsti liðurinn og skal hann sýndur hér sem hundraðshluti af heildarkostnaði. Nýlenduvöru- verzl.: 0—3 3—5 Yfir 5 MeÖaltal millj. millj. millj. állra 1964 47.2% 50.9% 54.9% 51.2% 1965 50.5% 52.9% 54.6% 53.1% Kjötverzl.: 1964 42.0% 50.7% 52.3% 52.2% 1965 41.5% 52.7% 57.8% 55.0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.