Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERZLUN 11 Nystárleg hugmyndasamkeppni Þrjátíu þúsund krónum heitið í verðlaun í hugmyndasamkeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 17—27 ára. GLÆSILEGT TÆKIFÆRI ■ ■ EFNT hefur verið til næsta athyglisverðrar hugmyndasamkeppni fyrir ungt fólk. Hefur ungur áhugamaður um islenzkt atvinnulíf lagt fram fé til verðlauna í hugmyndakeppni þessari, en hún hefur það að markmiði, að hvetja ungt fólk til umhugsunar og virkrar athugunar á því, hvernig auka megi fjölbreytni í atvinnuvegum þjóðarinnar, og laða fram gagnlegar nýjungar á því sviði. Frjálsri verzlun hefur verið falin xunsjón um framkvæmd keppninnar, en sérstök dómnefnd mun úrskurða niðurstöður hennar. í dómnefndinni eiga sæti þeir Gunnar J. Friðriksson, framkvæmdastjóri, form., Harry O. Frederiksen, fram- kvæmdastjóri iðnaðardeildar S.Í.S., Hjörtur Torfason, hæstaréttarlög- maður, Pétur Pétursson, forstjóri Innkaupastofnunar rikisins, Þórir Einarsson, hagfræðingur hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. Vert er að vekja athygli á því, að hér er ekki um ritgerð að ræða í eiginlegum skilningi, þar sem hugmyndir þær, sem kunna að berast, þurfa að vera settar fram á ákveðnum grundvelli, er gert verður grein fyrir hér á eftir. Æskilegt væri að kennarar í æðri skólum og efri bekkjum fram- lialdsskóla bentu nemendum sínum á þetta viðfangsefni, og liðsinntu þeim að mætti, svo sem með því að benda þeim á hvar helzt væri að leita upplýsinga um þau efni, sem hugmyndirnar kynnu að grundvall- ast á. Heitið er 30 þúsund króna verðlaunum í samkeppninni. Skilafrest- ur á úrlausnum er 31. marz 1968, en dómnefnd getur þó veitt frekari frest, ef henni þykir ástæða til. GLÆSILEGT TÆKIFÆRI ■ ■ Samkeppnin fer fram á eftirfar- andi grundvelli: en ekki er aðalatriðið 1. Ilcitið er verðlaunum fyrirhug- mynd að framleiðslu- eða þjón- ustustarfsemi, sem setja mætti á stofn hér á landi, og orðið gæti þjóðarbúinu að gagni með því að skapa landsmönnum auknar útflutningstekjur eða með því að draga úr innflutn- ingsþörfum landsmanna og skapa þannig beinan gjaldeyris-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.