Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.01.1968, Blaðsíða 33
FRJAL5 VERZLÍUN 33 STARFSKYNNING F.V. TENGILIDUR MILU STARFSFÓLKS OG YFIR- STJÓRNAR FYRIRTÆKISINS. Rœtt við Magnús Björnsson, starfsmannastjóra Flugfélags íslands um ^ vandasamt og viðkvœmt en — að hans dómi — skemmtilegt starf. f f Magnús Björnsson. Aðeins fáein fyrirtœki á íslandi eru af þeirri stœrð að þeim sé nauðsynlegt að halda starfsmannastjóra. Eitt þessara fyrirtœkja er eðlilega Flugfélag íslands, sem er eina flugfélagið á fslandi, er sinnir bœði inn- anlands- og utanlandsflugi. Með vaxandi umsvifum vex starfsmannafjöldinn. Það er eitt af hlutverkum Magnúsar Björns- sonar, starfsmannastjóra Flugfé- lags íslands, að annast ráðningar starfsfólks til félagsins. — Ég annast ráðningar starfs- fólksins, bæði heima og erlendis, sem er mikið starf, því að manna- breytingar eru tíðar og munurinn mikill á sumar- og vetrarstarfs- hópum, segir Magnús Björnsson, þegar F.V. er að kynna sér dagleg störf hans. — Umfangsmestar eru ráðning- ar flugliða: Flugmanna, flug- virkja, og flugfreyja. Á hverju vori ráðum við tuttugu og fimm nýjar flugfreyjur, fimm til tíu flugmenn og um fimmtíu manns í önnur störf, vegna hinnar miklu aukningar í starfsemi félagsins yfir sumartímann. Nokkuð af þessu starfsfólki er skólafólk, sem vinnur hjá okkur aðeins yfir sum- artímann, en smáhópur ílendist einnig þar sem aðrir hverfa burtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.