Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Síða 3

Frjáls verslun - 01.04.1968, Síða 3
Bls. FRJALS VIERZLUISI 196B 4. TBL. EFNISYFIRLIT: Bls. 6 SÖLU- OG MARKAÐSMAL: Erfiðleikar islenzkra útflutningsaðila. Greint frá markaSsörðugleikunum og þeim örðugleikum, sem þeir skapa. 7 Verðfall í tvö ár. Guðmundur H. Garðarsson, {ulltrúi hjá S.H., greinir frá markaðsþróuninni í sölu hrað- frystra sjávarafurða. 8 FramleiSsla fiskimjöls eykst stöðugt, en líklegt er þó, að birgðir fari minnkandi í ár. Sveinn Benediktsson, framkvœmdastjóri, rœð- ir þróunina hjá síldarútveginum. 11 Lausn vandans er bundin þvi, að striðs- átökum linni. Bragi Eiriksson, framkvœmdastjóri, greinir frá markaðsástandi á skreiðarmörkuðum. 12 Verðlœkkun fyrirsjáanleg á Italíu. Þóroddur E. lónsson, stórkaupmaður, rœðir horfur í markaðsmálum. 13 Breyttar neyzluvenjur og viðskiptahœttir valda erfiðleikum. Loftur Bjarnason, stjórnarform., svarar spurn- ingum um ísfisksölur. 15 Landbúnaðarvörur fyrir 340 milljónir króna. Agnar Tryggvason, frarakv.stj., skýrir frá markaðsmálum landbúnaðarvara. 17 TlZKAN: Litið inn á tízkusýningu Verðlistans. 19 FALLNIR FORUSTUMENN: Heinrich Nordhoff. 21 Björgvin Guðmundsson skrifar um endur- nýjun togaraflotans. 23 SAMGÖNGUR — FLUTNINGAR: Flugfrakt — framtíðin. Friðrik Theodórsson skrifar um aukningu flugfraktarinnar. 28 ÞVÍ SEGI ÉG ÞAÐ ... Vilhelm Gunnar Kristinsson skrifar um málefni dagsins í léttum dúr. 30. VIÐSKIPTAHEIMURINN: Hvað er Efnahagsbandalagið? Greint er frá stofnun, skipulagi, markmiðum og starfsháttum Efnahagsbandalagsins. 38 Gjaldþrot í Reykjavik 1917—1966. Herbert Haraldsson, viðskiptafrœðingur, ritar ítarlega grein um ört vaxandi gjaldþrot. 47 ÞJÓÐMÁL: Ekki ráðgerðar neinar breytingar á stefnu ríkisstjómarinnar til NATO. — segir Emil lónsson ráðherra i viðtali við F.V. 50 VIÐSKIPTALÖND: Vaxandi verzlunarviðskipti milli Islands og Sovétríkjanna. Grein rituð af sendiráði Sovétríkjanna á Is- landi. 52 FRAMLEIÐSLA: Starfsemi Á.T.V.R. Greint frá framleiðslu Á.T.V.R. á áfengi og tóbaki, ásamt upplýsingum um neyzlu áfeng- is. 56 . Atlantshafsráðið heldur fund í Reykjavík í fyrsta sinn. Sagt frá fyrsta fundi yfirmanna NATO í Reykjavík. 57 Þeir koma til Islands. Kynning á utanrlkisráðherrum aðildarríkja NATO, sem hingað koma. 62 frá ritstjörn.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.