Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Page 7

Frjáls verslun - 01.04.1968, Page 7
FRJÁLS VERZLUN S FRJAI.S VIERZLUISI 4. TBL. 196B MANAÐARLEGT tímarit UM VIÐSKIPTA- □ G EFNAHAGSMÁL—STDFNAÐ 1939. GEFI-O LJT í SAMVINNU VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- DG ATHAFNAMANNA. ÚTGÁFU annast: verzlunarútgáfan h.f. FRAMKVÆMDASTJDRI: JDHANN briem. AU G LYSIN GASTJ □ RI: MAGNÚS B. JÓNASSDN SKRIFSTDFA DÐINSGÖTU 4. SÍMAR. B23DD AFG REIÐSLA Q23D1 AUGLYSINGAR B23D2 RITSTJÖRN PÓSTHDLF 1193 RITSTJ □ RI: JÓHANN BRIEM. RITSTJD RNARFU LLTRÚAR: BJÖRN V. SIGURPÁLSSDN MARKÚS ÖRN ANTDNSSDN □LAFUR RAGNARSSDN. GREINAHÖFUNDAR: BJÖRGVIN GUÐMUNDSSDN FREYSTEINN JDHANNSSDN FRIÐRIK THEÖDDRSSDN HERBERT HARALDSSDN □ LAFUR EGILSSDN VILHELM G. KRISTINSSDN. L J DSMYNDARI: KRISTINN BENEDIKTSSDN. TEIKNARI: SIGMUND JDHANSSDN. SETNING □ G PRENTUN: felagsprentsmiðjan h.f. MYNDAMDT: MYNDAMDT H.F. BDKBAND: FELAGSBDKBANDIÐ H.F. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65.- Á MÁN. í LAUSASÖLU KR. BD.- EINT. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. bréf frá útgefanda Útkoma Frjálsrar verzlunar hefur að undanförnu verið nokkuð seinl á ferðinni og stafar sá dráttur aðallega vegna verkfalls prentara,fyrr á þessu ári. Hafði verkfallið í för með sér röskun á útgáfutíma, en gerðar hafa verið víðtækar ráðstafanir til þess að firra áskrifendur frekari vandræð- um, og er það von útgefanda að hægt verði að vinna þessa tiif ii])]>, svo fljótt sem auðið er. Eins og getið var um í síðasla blaði mun Frjáls verzlun gefa út fyrirtækj askrá, Islenzk fyrirtæki ’()8, sem áskrif- endur munu fá að kostnaðarlausu, og er hún senn fullhúin. Áskrifendahópur hlaðsins hefur farið ört vaxandi og er nú Frjáls verzlun, — fyrir utan að vera eitt elzta tímarit landsmanna, — orðið eitt stærsta. Hefur þessi þróun verið útgefendum ánægjideg og einnig liinar margvíslegu vís- bendingar, sem lesendur hafa komið á framfæri við hlaðið. Auglýsingar ldaðsins hafa notið vaxandi vinsælda aug- lýsenda, en það hefur ávallt verið stefna blaðsins að lála lilutfall efnis og auglýsinga ekki raskast. Fað var Frjálsri verzlun sönn ánægja þegar OECD Observer valdi Frjálsa verzlun sem rétta vettvanginn til auglj'singar og kynn- ingarstarfsemi. Efni blaðsins er að þessu sinni helgað að nokkru leyti vandamálum íslenzkra útflutningsaðila, en Frjáls verzlun leitaði lil forsvarsmanna samtaka þeirra og hirtast svör þeirra í hlaðinu. Ört vaxandi gjaldþrot fyrirtækja liafa valdið mönnum áhyggjum og vakna þess vegna margvíslegar spurningar i sambandi við þau mál. Leitaði Frjáls verzlun lil Herberts Haraldssonar viðskiptafræðings og ritar liann itarlega grein um þau málefni. Efnahagsbandalag Evrópu verður hinn 1. júlí að lull- komnu sammarkaðssvæði og hirtir Frjáls verzlun því kynningu á handalaginu. Yaxandi flugfrakt er eitt af einkennum nútímaflutninga og ritar Friðrilc Theódórsson grein, er hann nefnir: „Flug- frakt — framtíðin“. Ráðherrafundur Atlantshafsráðsins hér í Reykjavík hef- ur vakið heimsathygli og kynnir Frjáls verzlun ráðherra handalagsrikjanna og tilhögun fundarins. Af öðru efni í blaðinu má nefna viðtal við utanrikisráð- herra, Emil Jónsson, en ]>að birtist í þættinum Þ.TÓÐMÁL. Þá er að vanda margt annað efni i hlaðinu.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.