Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Side 11

Frjáls verslun - 01.04.1968, Side 11
FRJÁLS VERZLUN 9 HVERS VEGNA HEFUR S.H. TEKIZT AÐ RYÐJA vörumerki hraöfrystra sjávarafurða örugga braut í haröri samkeppni á erlendum mörkuðum ? Það er vegna þess, að unga íslenzka stúlkan, verðugur íulltrúi þýðingarmesta iðnaðar þjóð- arinnar — hraðfrystiiðnaðarins — vinnur al kostgœfni og samvizkusemi að framleiðslu viðurkenndrar gœðavöru. Hún er ein af þús- undum Islendinga — ungum og gömlum — sem með vinnu sinni í hraðfrystihúsum innan Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna Tryggir íslenzku þjóðinni jöfn og góð lífskjör, miklar gjaldeyristekjur og örugga atvinnu SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.