Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 17
FRJALS VERZLUN 1S LANDBÚNAÐARVÓRUR FYRIR 340 MILUÓNIR KRÓNA Agnar Tryggvason, framkvœmdastjóri Búvörudeildar SÍS, varð góSfúslega við beiSni blaSsins um yfirlit yfir marka3smál landbúnaSarvara. Svör hans fara hér á eftir. VERÐMÆTI ÚTFLUTNINGS- FRAMLEIÐSLUNNAR OG MARKAÐSLÖND. Áður en ég kem inn á markaðs- málin í dag, þróun þeirra undan- farið og horfurnar í náinni fram- tíð, langar mig til að gera hér nokkra grein fyrir verðmæti út- flutningsframleiðslunnar á ái’inu, sem leið, og helztu markaðslönd- unum. Heildarverðmæti útfluttra iand- búnaðarvara að meðtöldum ullar- varningi og prjónavörum nam 340 milljónum íslenzkra króna jan.—des. 1967, og er miðað við fob-verð. Eru það 7,9% af heildarútflutningnum, og voru saltaðar gærur veigamesti út- flutningsliðurinn í landbúnaðar- vörunum eins og verið hefur und- anfarin ár. Útflutningsverðmæti þeirra nam um 105 milljónum króna fob og annarra skinna og húða um 2514 milljónum króna, en eins og kunnugt er hafa út- flutningsuppbætur aldrei verið greiddar á húðir og gærur. Kjötút- flutningurinn var um 10214 millj. króna að fob-verðmæti, þar af 79,6 millj. kr. fryst kindakjöt, 10,3 millj. kr. saltað og um 12,6 millj. kr. fryst nautakjöt. Á þær vörur voru greiddar fullar útflutnings- uppbætur. Aðrir stórir liðir voru unnar mjólkurafurðir að verð- mæti um 27 millj. króna fob, þar af mjólkurmjöl um 12,2 millj. kr., ostur um 9,5 millj. kr. og kasein um 5,3 millj. kr., sem útflutnings- uppbætur vom greiddar á. Út- flutningsuppbætur eru ekki reikn- aðar með í ofangreindum tölum. Helztu markaðir fyrir landbún- aðarafurðir eru í löndum Fríverzl- unarbandalagsins og langstærstur þeirra er Bretland. Þangað seldust á árinu, sem leið, um 3.000 lestir af freðkjöti, þar af um 2.870 lestir Agnar Tryggvason: Mikil þörf fyr- ir útflutning sauðfjárafurða. af dilkakjöti, auk þess um 670 lestir af þurrmjólk, um 40 lestir af osti og um 500 lestir af sauð- fjárinnyflum. Til Svíþjóðar fóru um 430 lestir af söltuðum skinn- um og húðum, til Danmerkur um 350 lestir af sömu vörum, auk 215 lesta af kaseini. Þá keyptu Danir og um 80 lestir af dilkakjöti, en Færeyingar mun meira, eða alls um 540 lestir, auk 10 lesta af osti. Norðmenn keyptu alla út- flutningsframleiðsluna af salt- kjöti, eða alls um 285 lestir. Af mörkuðum utan EFTA ber helzt að nefna Bandaríkin, sem keyptu um 335 lestir af osti og 25 lestir af þveginni ull. Mest er selt til Vestur-Þýzka- lands af löndum Efnahagsbanda- lagsins. Þangað seldust um 600 lestir af söltuðum skinnum og húðum, auk nokkurs magns mjólkurafurða og 120 reiðhrossa, en vonir standa til að auka megi þann útflutning verulega á næstu árum, og gæti það orðið mörgum bóndanum drjúgur tekju- auki. Holland var kaupandi að 385 lestum frysts ærkjöts og kálfakjöts, auk 110 lesta af tólg og 60 reiðhrossa. Af öðrum mörkuðum má nefna Finnland, sem keypti um 195.000 stk. af hi’einsuðum görnum og 410 lestir af gærum. Loks skal þess getið, að af mörkuðum Austur-Evrópulanda var Pólland helzti viðskiptaaðil- inn, en þangað seldust m. a. um 260 lestir af söltuðum gærum. Eru þá upptalin aðal markaðs- lönd íslenzkra landbúnaðarafurða á árinu, sem leið. — Hvað um markaðsmálin nú? — Kjötmarkaðurinn í Bretlandi er mun óhagstæðari en hann var á s.l. hausti, þegar við íslendingar þurfum annars mest á honum að halda um og eftir sláturtíðina. Mestan hluta vetrarins geisaði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.