Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Side 19

Frjáls verslun - 01.04.1968, Side 19
FRJALS VERZLUN 1V TlZKAN TÍZKUSÝNING VERÐLISTANS Sunnudaginn 19. maí s.l. var haldin tízkusýning að Hótel Borg. Fyrir sýningunni stóð verzlunin Verðlistinn, en eigendur hans eru Erla Wigelund og Kristján Kristj- ánsson. Henný Hermannsdóttir sýnir hér buxnadragt og pils, sem einnig má nota við jakkann. Var vortízkan sýnd af 6 sýning- arstúlkum frá Módelsamtökunum. Kynnir var Jón Múli Árnason. Sýndur var táningaklæðnaður, ■ Sif Huld sýnir köflótta dömukápu með stórri spennu og breiðu belti. svo og frúarkjólar, kápur og dragtir. Verðlistinn liefur starfað síðan 5. apríl 1965. Frá uppliafi hefur verzlunin verið við Laugalæk, en Hér er Henný í danskri táninga- kápu. á s. 1. ári var einnig opnuð verzl- un að Suðurlandsbraut 6. Býður verzlunin upp á fjölbreytt vöru- úrval, sem hún flytur beint inn, og segjast eigendur verzlunarinn- ar fara reglulega á erlendar tízku- sýningar til þess að fylgjast með og velja fatnaðinn. Með þessu móti geti verzlunin ávallt verið með nýtízku kvenfatnað. Hafa eigendur verzlunarinnar hug á

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.