Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 53
FRJALS VERZLUN 51 svo skammur tími var ekki ævin- lega heppilegur, og því hefur sá háttur verið á hafður frá árinu 1956, að samið hefur verið gagn- kvæmt um vörulista fyrir þriggja ára tímabil. Nú fara viðskiptin milli Sovét- ríkjanna og íslands fram innan ramma samnings um gagnkvæm vörukaup á tímabilinu 1966— 1968, sem undirritaður var í Moskvu 11. nóv. 1965. Samkvæmt því eiga Sovétríkin að selja Is- landi árlega vélar og tæki fyrir 40—60 milljónir króna árlega, 2—3000 lestir af kolum og 395000 tonn af ýmiss konar olíum, 8900 1961 Heildarviðskiptaupphæð ......... 13,1 Útfl. Sovétríkjanna (f.o.b.) .... 8,4 Innfl. Sovétríkjanna............. 4,7 Þessar tölur sýna, að útflutning- ur Sovétríkjanna til íslands hefur haldizt mjög svipaður á tímabil- inu, og er skýringin sú, að ísland hefur raunverulega engu breytt um innflutning frá Sovétríkjun- um, ísland kaupir nær 100% af olíuvörum sínum frá Sovétríkjun- um. Sá liður einn er um 80% af öllum innflutningi íslands frá Sovétríkjunum. Vöruútflutning frá Sovétríkjunum til íslands er því einungis hægt að auka með meiri innflutningi annarra vöru- tegunda, og þá fyrst og fremst véla og tækja. Útflutningsfyrirtæki í Sovét- ríkjunum og islenzk verzlunar- tonn af ýmsum málmum, járn og stál. Samkvæmt þessum samn- ingi skuldbindur ísland sig til að selja Sovétríkjunum árlega 12— 15000 tonn af frosnum fiskflökum, 5000 tonn af freðsíld, 10—15000 tonn af saltsíld og niðursoðnar fiskafurðir fyrir 24—33500000 kr., prjónavörur og ullarteppi fyrir 31500000 kr. Viðskiptin milli Sovétríkjanna og íslands á undanförnum árum hafa samkvæmt opinberum verzl- unarskýrsium Sovétríkjanna ver- ið sem hér segir (talið í milljón- um ur): rúblna: 100 ísl. kr. 2,09 rúbl- 1962 1963 1961t 1965 1966 1961 18,3 18,5 17,4 15,5 17,6 19,4 7,7 8,8 8,2 9,1 8,6 8,1 10,6 9,7 9,2 6,4 9,0 11,3 fyrirtæki hafa með aðstoð sovézku verzlunarsendinefndarinnar á ís- landi unnið töluvert að því á und- anförnum árum að auka innflutn- ing íslands á vélum og tækjum frá Sovétríkjunum. Þannig voru t. d. sovézkir bílar á sýningu í Reykjavík í júní 1966, og var þeirri sýningu fylgt eftir með akstri sovézkra bíla um ísland. Á sama sumri var sýning á dráttar- vélum, landbúnaðarvélum og vegagerðarvélum. Sovézk utan- ríkisverzlunarfyrirtæki eins og ,,Autoexport“, ,,Tractorexport“, ,,Stankoimport“, „Energomashex- port“, „Raznoexport", „Novoex- Framh. á bls. 61. Vandlátir velja Víkingsvörur Sælgætisgerðin VÍKINGUR sími: 14928 og 11414 VELJUM ÍSLENZKT-^^h ÍSLENZKAN IÐNAÐ Útfluttar vörur til Sovétríkj- anna 1967. Fob virtH í þús. Tonn kr. Fryst síld .......... 3.867,4 23.772 Heilfrystur fiskur annar .............. 5.542,1 71.280 Fryst fiskflök ..... 15.860,3 301.565 Fiskmeti, niðursoðið eða niðurlagt .... 484,6 29.471 Saltsíld venjuleg . . 1.998,6 24.844 Saltsíld sérverkuð . . 630,0 8.376 Ullarteppi .............. 96,8 20.832 Prjónavörur úr ull aðallega .............. 61,6 26.471 Annað ...................... — 6 Alls 506.616 Innfluttar vörur frá Sovét- ríkjunum 1967. Cif virSi í þú s. kr. Korn og unnar kornvörur . . 6.694 Drykkjarvörur .................. 3.377 Trjávörur og korkur...... 32.301 Kol, koks og mótöflur....... 938 Jarðolía og jarðolíuafurðir. . 359.609 Kemísk efni og afurðir, ót.a 1.627 Unnar vörur úr trjáviði og korki ....................... 1.420 Pappír, pappi og vörur unn- ar úr slíku .................. 731 Spunagarn, vefnaðurog m.fl. 379 Unnar vörur úr jarðefnum, ót. a ......................... 669 Járn og stál .................. 16.164 Aðrir málmar ................... 949 Unnar málmvörur ót. a........ 2.344 Vélar aðrar en rafmagnsvél- ar .......................... 3.563 Rafmagnsvélar, -tæki og áhöld ......................... 547 Flutningatæki ............... 21.471 Annað .......................... 975 Alls 452.588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.