Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 60
PIERRE HARMEL, utanríkisráð- herra Belgíu, er jafnaldri Luns — og eins og hann og Couve de Murville doktor í lögum. Hefur hann ekki hvað sízt látið til sín taka löggjafar- starfsemi á sviði fjármála. Harmel hefur gegnt prófessorsembætti við lagadeild háskólans í Liége og átt sæti á þingi síðan 1946. Árin 1949—’50 var hann um tima varaforseti full- trúadeildar þingsins, en um mitt ár 1950, 39 ára gamall, varð hann kennslumálaráðherra og gegndi því fram til 1954. Dómsmálaráðherra var hann í nokkra mánuði 1958, en síðan menningarmálaráðherra um 2ja ára 5B seti borgarþingsins i Berlín. Árið 1957, nokkrum mánuðum eftir bylt- inguna i Ungverjalandi, var hann kjörinn borgarstjóri Berlínar, en í þvi embætti varð hann heimskunn- ur. Hann var leiðtogi hins frjálsa hluta þessarar stórborgar, sem stað- sett er langt inni í hinum nær lok- aða austurhluta landsins. Það kom í hans hlut að standa fremst í flokki andspænis margendurteknum ógnun- um Sovétleiðtoganna, og hina örlaga- riku ágústdaga 1961, þegar múrinn var hlaðinn á mörkum borgarhlut- anna, þurfti hann i mörg horn að líta. Brandt var endurkjörinn borg- arstjóri 1963, og ári síðar tók hann við forystu Sósíaldemókrataflokksins. Núverandi embætti hefur hann gegnt, síðan Kiesinger myndaði sam- starfsstjórn sína i des. 1966. Hann kom í opinbera heimsókn til íslands í fyrrasumar. skeið og í framhaldi af því skamma hríð ráðherra opinbers reksturs. Harmel myndaði ríkisstjórn í júlí 1965 og gegndi þá forsætisráðherra- Pierre Harmel. embætti fram í marz 1966, að hann varð utanríkisráðherra. Harmel hef- ur orðið mjög kunnur í ríkjum At- lantshafsbandalagsins fyrir forgöngu sína um endurnýjun stefnu banda- lagsins á hinum ýmsu sviðum með tilliti til breyttra aðstæðna. Var skýrsla sú um framtíðarverkefni bandalagsins, sem við hann ér kennd, á síðasta ráðherrafundi NATO í Paris rétt fyrir sl. áramót — og birt í framhaldi af honum. FRJÁL5 VERZLUNi JOHN DANIEL LYNG, utanríkis- ráðherra Noregs, er 62 ára, fæddur i Þrándheimi. Hann iauk iagaprófi frá Osló-háskóla, en stundaði síðan framhaldsnám um skeið í Kaup- mannahöfn og Heidelberg, unz hann hvarf að málafærslustörfum í heima- byggð sinni og helgaði sig þeim ára- tuginn 1932—'42. Árið 1943 varð hann að flýja land vegna hernáms- ins og starfaði Þá fyrst í norska John Daniel Lyng. sendiráðinu í Stokkhólmi, en síðan hjá norsku útlagastjórninni í London til stríðsloka. Tóku þá við dómara- störf og þingseta. Hann var kjörinn fyrir hægri menn á Stórþingið 1945. 10 ARA ÁBYKGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR 2Öára revnsla hérSendi SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 AllA ÁBYllGÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.