Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 60
PIERRE HARMEL, utanríkisráð-
herra Belgíu, er jafnaldri Luns — og
eins og hann og Couve de Murville
doktor í lögum. Hefur hann ekki
hvað sízt látið til sín taka löggjafar-
starfsemi á sviði fjármála. Harmel
hefur gegnt prófessorsembætti við
lagadeild háskólans í Liége og átt
sæti á þingi síðan 1946. Árin 1949—’50
var hann um tima varaforseti full-
trúadeildar þingsins, en um mitt ár
1950, 39 ára gamall, varð hann
kennslumálaráðherra og gegndi því
fram til 1954. Dómsmálaráðherra var
hann í nokkra mánuði 1958, en síðan
menningarmálaráðherra um 2ja ára
5B
seti borgarþingsins i Berlín. Árið
1957, nokkrum mánuðum eftir bylt-
inguna i Ungverjalandi, var hann
kjörinn borgarstjóri Berlínar, en í
þvi embætti varð hann heimskunn-
ur. Hann var leiðtogi hins frjálsa
hluta þessarar stórborgar, sem stað-
sett er langt inni í hinum nær lok-
aða austurhluta landsins. Það kom
í hans hlut að standa fremst í flokki
andspænis margendurteknum ógnun-
um Sovétleiðtoganna, og hina örlaga-
riku ágústdaga 1961, þegar múrinn
var hlaðinn á mörkum borgarhlut-
anna, þurfti hann i mörg horn að
líta. Brandt var endurkjörinn borg-
arstjóri 1963, og ári síðar tók hann
við forystu Sósíaldemókrataflokksins.
Núverandi embætti hefur hann
gegnt, síðan Kiesinger myndaði sam-
starfsstjórn sína i des. 1966. Hann
kom í opinbera heimsókn til íslands
í fyrrasumar.
skeið og í framhaldi af því skamma
hríð ráðherra opinbers reksturs.
Harmel myndaði ríkisstjórn í júlí
1965 og gegndi þá forsætisráðherra-
Pierre Harmel.
embætti fram í marz 1966, að hann
varð utanríkisráðherra. Harmel hef-
ur orðið mjög kunnur í ríkjum At-
lantshafsbandalagsins fyrir forgöngu
sína um endurnýjun stefnu banda-
lagsins á hinum ýmsu sviðum með
tilliti til breyttra aðstæðna. Var
skýrsla sú um framtíðarverkefni
bandalagsins, sem við hann ér kennd,
á síðasta ráðherrafundi NATO í Paris
rétt fyrir sl. áramót — og birt í
framhaldi af honum.
FRJÁL5 VERZLUNi
JOHN DANIEL LYNG, utanríkis-
ráðherra Noregs, er 62 ára, fæddur
i Þrándheimi. Hann iauk iagaprófi
frá Osló-háskóla, en stundaði síðan
framhaldsnám um skeið í Kaup-
mannahöfn og Heidelberg, unz hann
hvarf að málafærslustörfum í heima-
byggð sinni og helgaði sig þeim ára-
tuginn 1932—'42. Árið 1943 varð
hann að flýja land vegna hernáms-
ins og starfaði Þá fyrst í norska
John Daniel Lyng.
sendiráðinu í Stokkhólmi, en síðan
hjá norsku útlagastjórninni í London
til stríðsloka. Tóku þá við dómara-
störf og þingseta. Hann var kjörinn
fyrir hægri menn á Stórþingið 1945.
10 ARA ÁBYKGÐ
TVÖFALT
EINANGRUNAR
2Öára revnsla hérSendi
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF
10 AllA ÁBYllGÐ