Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 62
6Q FRJ'ÁLS VERZLUN POUL HARTLING, utanríkisráð- herra Danmerkur, er 54 ára, fæddur í Kaupmannahöfn sama ár og fyrri heimsstyrjöldin brauzt út og lauk guðfræðiprófi þar í borg sama ár og síðari heimsstyrjöldin hófst. Hann tók virkan bátt í starfsemi ýmissa kristilegra félaga bæði á háskólaár- um sínum og siðan. Hann vígðist til prests og gegndi prestsþjónustu árin 1941—’50, auk þess sem hann sneri sér snemma að kennslustörfum. M. a. kenndi hann við Marthabo safnaðar- skólann 1941—’47 og við kennara- skóla N Zahles frá 1945, en forstöðu- maður þess skóla og síðar rektor varð hann 1950. Hann hefur m. a. gegnt trúnaðarstöðum í KFUM, setið í samstarfsráði dönsku þjóðkirkjunn- ar o. fl. Hartling sat fyrst á þingi árin 1957—’60 fyrir Venstre, og var kjörinn til þings á ný 1964. Hann hefur síðan 1961 verið formaður í flokkssamtökunum Det sjællandsk- bornholmske Venstre. Hartling tók Poul Hartling. við ráðherraembætti í fyrsta skipti eftir kosningarnar í Danmörku snemma á þessu ári, þegar rikisstjórn Krags sagði af sér. Fetar hann þar í fótspor föður síns, sem var mennta- málaráðherra Danmerkur á sinni tíð. varð hann þegar 1947—’51 og ráð- herra í birgðamálaráðuneytinu 1951. Hann hefur tekið virkan þátt í starfi Verkamannaflokksins, og einnig liggja eftir hann ritin „The British Approach to Politics” (1938) og „Modern Forms of Government" (1959), sem bæði eru á sviði stjórn- mála, eins og titlarnir benda til. Þeg- ar Verkamannaflokkurinn náði völd- um á ný, varð hann fyrst mennta- og vísindamálaráðherra frá október 1964—janúar 1965, en þá tók hann i fyrsta skipti við utanríkisráðherra- embættinu og gegndi því um nokk- urt skeið, unz George Brown varð ráðherra þeirra mála. Þegar hinn óútreiknanlegi Brown sagði svo skyndilega af sér á síðastliðnu vori vegna ágreinings við Wilson forsæt- isráðherra, kom það aftur i hlut Stewarts að fara með þetta vanda- sama embætti. Stewart lætur lítið yfir sér og hefur verið farsæll í starfi. ur til Tokyo, en starfaði síðan í utan- ríkisráðuneytinu heima fyrir, unz hann varð aðalræðismaður í London. Nogueira varð aðstoðarforstjóri póli- tísku deildarinnar í ráðuneytinu 1955 og átti frá 1956—’60 sæti í sendi- nefndum Portúgals á allsherjarþingi Alberto Franco Nogueira. Sameinuðu þjóðanna. Yfirmaður póli- tisku deildarinnar varð hann svo í desember 1959. Hann tók við utan- ríkisráðherraembættinu í maí 1961 af Marcello Mathias og hefur því nú gegnt þvi um sjö ára skeið. Á því tímabili hafa m. a. mætt á honum þær margendurteknu aðfinnslur og gagnrýni, sem komið hefur fram í öðrum ríkjum bandalagsins, á portú- galskt stjórnarfar. MICHAEL STEWART, brezki utan- ríkisráðherrann, er 61 árs að aldri. Hann stundaði m. a. nám í Oxford og var kjörinn i neðri málstofu brezka þingsins 1945, þar sem hann hefur átt sæti síðan, eða í rúma tvo áratugi. Aðstoðarráðherra fyrir varnarmál Michael Stewart. PANAYOTIS PIPINELIS, utanríkis- ráðherra Grikklands, er aldursforseti ráðherranna, 69 ára, og hinn eini þeirra, sem fæddur er fyrir aldamót. Hann fæddist í hafnarborginni Pira- eus en lagði stund á lög og stjórn- Panayotis Pipinelis. visindi við háskólana í Ziirich og Freibourg. Árið 1922 réðst hann í utanríkisráðuneytið og starfaði síðan i París, Tirana, höfuðborg Albaníu, og i fastanefnd Grikkja hjá Þjóða- bandalaginu i Genf. Eftir að hafa verið ambassador í Búdapest, Sofíu og Moskvu, varð Pipinelis árið 1945 yfirmaður stjórnmálaskrifstofu Páls Grikkjakonungs, föður Konstantíns. Framh. á bls. 61.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.