Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 39
FRJALS VERZLUN 37 lögin „Hamar“ °g „Héðinn“, Reykjavíkur Apótek, hjúkrunar- konur Kleppsspítalans, Olíufélag- ið, og „B.P.“ o. fl. Að vísu hefur borið á óánægju hjá þessum aðil- um, vegna rýi’nunar peninganna, en allar þessar lífeyris- og dánar- bótatryggingar eru teknar fyrir síðari heimsstyrjöldina. Seinast á árinu 1961 (pr. 31/12. 1961) kaupir svo Líftryggingar- deildin allar sínar gömlu endur- tryggingar hjá endurtryggjendum sínum. Þessar tryggingar eru teknar 1934—1947. Endurtrygg- ingarupphæðin nam rúmlega 30 millj. króna. Ber deildin því alla þessa upphæð í eigin áhættu síð- an, enda hættulaust, vegna stærð- ar iðgjaldavarasjóðsins, sem er bak við þær. Nú nýlega hefir Líftryggingar- deildin tekið upp nýjar líftrygg- ingar, svokallaðar „tímabundn- ar“-líftryggingar, þar með taldar „stórtryggingar“. Stórtryggingar eru þannig upp byggðar, að trygg- ingarupphæðin minnkar frá ári til árs, eftir þar til settum reglum, en iðgjaldið helst óbreytt. Stór- trygging er því tilvalin fyrir bá, sem skulda vegna húsbygginga og lækkar tryggingarupphæðin um leið og skuldir tryggða. Trygging- ar þessar eru mjög ódýrar. Ef tryggður deyr á tryggingartíman- um, kemur tryggingarupphæðin til útborgunar, en ekki ef hann lifir út tryggingartímabilið, þá er tryggingin úr gildi. Tryggingar þessar er hægt að fá vísitölu- tryggðar. Þá hefir Líftryggingardeildin nýverið tekið að sér hóplíftrygg- ingar, sem eru í því fólgnar, að hónar innan fyrirtækja, eða utan, geta líftryggt sig. Þesssar trygg- ingar eru einnig tímabundnar, þannig að bætur eru ekki greidd- ar nema tjón (dauðsfall) verði á ti’yggingartímanum. Tryggingar þessar eru endurtryggðar innan- lands, gagnkvæmt. Fyrir síðustu aldamót og allt fram að seinni heimsstyrjöld höfðu líftryggingar, kapital-trygg- ingar, það er að segja líftrygging- ar, sem útborgast áttu í iifenda lífi, eða fyrr, við fráfall tryggða, mikið gildi fyrir þá, sem hugðust tryggja sér nokkra fjárupphæð til elliáranna. Tryggingarupphæðir námu þá frá 3 þús. og upp í 10 þús. krónur. Nú eru þessar upp- hæðir næsta lítils virði, miðað við fyrir stríð. Til dæmis hve slíkai upphæðir voru mikils virði um 1937, sýnir eftirtalið dæmi: Vöru- bílstjóri hafði tryggt sig árið 1936, fyrir rúmlega 4000 krónur. Hann dó 1 eða 2 árum eftir að hann tók trygginguna. Ekkja hans fékk tryggingarupphæðina út- borgaða og gat fest kaup á íbúð fyrir sig og börnin. LÍFTRYGGINGflR /935-1967 ©----® HEILDMTRIFGmMt/f’/’f/ÆV FÖFUPSTÓLSTmS///G/í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.