Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 15

Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 15
endum hefði viðskipti við aug- lýsingastofur, myndi það stuðla að fækkun starfsfólks hjá blöðunum. Blöðin myndu spara mikinn tíma, bæði prent- ara og prófarkalesara, spara umsjón með prentmótum, og þetta myndi einnig þýða aukn- ingu auglýsinga. Auglýsinga- stofan er ábyrg fyrir greiðsl- um og setur tryggingu fyrir greiðslum, hvort sem viðskipta- vinurinn greiðir eða ekki, og við skulum ekki gleyma því, að með auknu magni af erlend- um framleiðsluvörum hérlend- is, myndi löggilt auglýsinga- þjónusta stuðla að því að auka erlent fjármagn, sem varið yrði í auglýsingar hér. FV: Teljið þið rétt að leyfa vín- -auglýsingar? Sigurjón: Mér finnst það sjálf- sagt. Árni: Lengi vel var bannað að auglýsa tóbak í blöðunum, og ég var við og við að spyrjast fyrir um þetta í viðkomandi ráðuneyti, en fékk aldrei nein skýr svör. Svo leiddist mér þófið og birti eina auglýsingu upp á mitt eindæmi, og eftir það kom skriðan. Síðan hefur tóbak verið auglýst í blöðum og tímaritum. Guðmundur: Mig langar að skýra mína afstöðu til auglýs- ingastofa. Það er margt, sem mælir með því að verzla við auglýsingastofur, en það, sem þarf að gerast, er, að auglýs- ingastofur séu reknar eins og ferðaskrifstofur — að það kosti viðskiptavininn ekkert að verzla við auglýsingastofuna. Kristín: Dreifingin kosti hann ekkert. .. ^DILKAKJÖT ^HENTAKfVEL ÍSFEESTA ^KÉTTI ‘TSAMBASTEIR 1 dilkalæri hveili krydd 70—80 g smjörlíki hunang Þurrkið af kjölinu með rökum klút. Saltið og kryddið ellir bragði; smyrjið lærið með hunanginu og stráið hveitinu ylir. Leggið lærið ásamt smjörlikinu i ofnskúllu og steikið i 20—25 min. við 180 C fyrir hverl kg af kjöti. FYLETUIi BOQURj 1 msk hveiti 1 tsk söxuð steinselja Vt tsk kryddjurtir 1 dilkabógur salt, pipar 60 g smjörliki 250 g hakkað kjöt 1 egg Hakkið kryddað meö salii og pipar og létt steikt. Egginu hveitinu og steinselj- unni hrært vel saman við. Salti og pipar nuddað létt utan á og innan í útbein- aðan bóginn og hann siðan fylltur með kjötdeiginu og saumaður vandlega sam- an. Steikt'i ofni við 180 C í 30—40 min. fyrir hvert hálft kg af kjöti. Þráðurinn tekinn úr, áður en kjötið er borið fram. ÞER GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT DILKAKJÖT ER ÓDÝRASTA KJÖTIÐ AFURDASALA ra|É Guðmundur: Það á ekki að kosta hann neitt, ekki klissjur, ekkert. Auglýsingastofurnar 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.