Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 22
 Myndirnar á opnunni eru aðeins eitt dæmi og sýna hvernig „The Royal Bank of Scotland" hefur nýtt merki og leturgerð á smekk- legan hátt til þess að skapa sam- ræmt „andlit" fyrirtækisins. fgfe: m Íg ] B H E | bw| ■ "«•4 ’i I h ; : %Sg ':g j engan markaðssálfræðing, enga menn, sem kunna að fram- kvæma markaðskannanir, enga viðskiptafræðinga, sem sér- menntaðir eru í rekstri aug- lýsingafyrirtækja; og svo mætti lengur telja. Teiknarinn hefur orðið algildur sérfræðingur á þessu sviði. Hann verður að leysa úr öllum þeim vandamál- um, er að auglýsingum lúta. Þessi alhæfing er óhæf til lengdar. Teiknarinn á erfitt með að einbeita sér að sínu sérsviði, teikningunni, vegna allskonar hliðarstarfa, sem hann verður að taka að sér, vegna vöntunar á sérhæfðum starfskröftum. Það vantar menn til textavinnu, til að gera ýmsa samninga, viðskiptalegs eðlis og fjárhagsáætlanir, menn til gagnasöfnunar og skipulagn- ingar á dreifingu auglýsinga, svo að eitthvað sé nefnt. Mögu- leikarnir á starfi sármenntaðs fólks á öllum þessum sviðum eru þó til staðar. Verkefni vantar ekki. Stærsta verkefnið, sem bíð- ur á þessu sviði, er að kveða niður að fullu þá bábiiju, sem riðið hefur hér húsum, að aug- lýsing sé neyðarúrræði þess. sem ekki selur nóg, eða styrkt- arstarfsemi við blöð og tíma- rit. f báðum þessum tilvikum er það oftar að kastað er til þess höndum, sem birt er. Það er rótgróinn misskilningur að undirbúningur að birtingu aug- lýsingar, þ. e. hugmynd, til- högun, teikning, Ijósmynd, samning texta, setning og myndamót sé óþarfur, og ekki hugsunarvirði og að auki sé þetta dýr stofnkostnaður. Góð auglýsing er góð fjár- festing. Þetta er viðurkennd staðreynd hvarvetna í við- skiptaheiminum í kringum okkur, bæði í austri og vestri, og þessa staðreynd verða ís- lendingar að tileinka sér, sem c.ðrar þjóðir, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Sam- keppnin er vaxandi og mun vaxa gífurlega m. a. við stækk- un markaðssvæða. Þau fyrir- tæki, sem viðurkenna grund- vallarstaðreyndir og vilja ná verulegum árangri af starfi sínu, verða þegar í upphafi að vanda allt sitt verk. Stórt sem smátt, sem frá fyrirtækinu fer, á að bera þess merki að hugsað sé um útlit og frágang. Merki og pappírar eru andlit þess og það fyrsta, sem hugsa verður fyrir. Útlit bæklinga og aug- lýsinga séu samræmd. Hversu oft gætir hér ekki ósamræmis og skilningsleysis? Mjög mörg gömul fyrirtæki hafa notið þess fram á þennan dag, að um litla 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.