Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 36
Sýningarbás gerður af Kjartani á sýningu í Brno í Tékkóslóvakíu. Kjartan Guðjónsson er fædd- ur 21. apríl 1921. Stúdent frá MR árið 1942. Var við nám í Handíða- og myndlistarskólan- um í 1 ár og fór síðan til Bandaríkjanna og stundaði nám við Art Institute of Chi- cago í 2 ár. Vann við auglýs- ingagerð og útstillingar hjá KRON í 7 ár. Hefur rekið teiknistofu frá 1962, að Loka- stíg 5. Kjartan hefur síðustu árin einkum haft með höndum yfirumsjón með vöru- og at- vinnuháttasýningum, m. a. sýn- ingu Skrifstofutækni í Verzl- unarskólanum, Fataiðnaðarsýn- ingu í Lídó, Iðnsýningu í íþróttahöllinni, Sjávarútvegs- sýningunni, Iðnstefnunni á Ak- ureyri, Þjóðbúningasýningu í Þjóðminjasafninu. Þá hefur hann sett upp íslenzkar sýning- ar í Brno í Tékkóslóvakíu. París og Leipzig. Kjartan ann- ast hvers konar auglýsinga- teiknun, teikningar í bækur og tímarit og hannar bókakáp- ur. Inn á milli á listmálun hug hans allan. Kristján Kristjánsson er fæddur 18. des. 1932 og er prentari að iðn. Hann stundaði framhaldsnám í Kaupmanna- höfn og lauk lokaprófi frá Den Grafiske Hþjskole 1953. Var við nám í auglýsingateikningu við Kunsthándverkarskolen í Khöfn 1958-61. Kristján starf- ar nú á Akureyri. Hann annast einkum auglýsinga- og um- búðateikningar. Meðal fyrir- tækja, er hann vinnur fyrir, má nefna Prentverk Odds Björnssonar og Bókaforlag Odds Björnssonar (auglýsingar og bókakápur), Kjötiðnaðar- stöð KEA (umbúðir), Efnagerð- ina Sjöfn (umbúðir og auglýs- ingar) og Smjörlíkisgerð Ak- ureyrar (umbúðir og auglýs- ingar). Dæmi um umbúðir gerðar af Kristjáni og mynd af merki hans sjálfs. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.