Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 45
nUGLVSIIlCRR Í ÍSLEnZKA sjönuARPinu EFTIR iÓN G. GUNNLAUGSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐING. Jón G. Gunnlaugsson, nýútskrifaður viðskipta- fræðingur samdi prófritgerð um „Auglýsingar í íslenzka sjónvarpinu“. Ritgerðin skiptist í þrjá kafla: 1. Auglýsingar um sölutæki. 2. íslenzka sjónvarpið. 3. Lokaorð. Hér á eftir fara nokkrir kaflar úr ritgei'ð Jóns; bh’tist með leyfi höfundar: ÍSLENZKA SJÓNVARPIÐ. a. Stærð markaðarins. íslenzka sjónvarpið er ung stofnun, útsendingar hófust í september 1966. Það hefur verið í örum vexti síðan. í ársbyrjun 1968 náði útsending þess til 75% þjóðarinnar, og í ársbyrjun 1969 var svarandi tala 85%. í ársbyrjun 1969 voru um 30.000 sjónvarpstæki til í landinu; má þá gera ráð fyrir, að sjónvarp sé á heimilum 130.-140.000 íslendinga, þ. e. 65-70% þjóðarinnar hafi tæki- færi til að fylgjast með útsendingu sjónvarpsins. Hér er meðalfjölskyldustærð höfð til viðmiðun- ar, en hún er 4 til 5 manns samkvæmt úti'eikn- ingum um vísitölur, og að aðeins eitt tæki sé í í eigu sömu fjölskyldu. Eins og áður er sagt hafa 85% þjóðarinnar möguleika á að ná útsendingu eða 170.000 manns, 135.000 þeirra hafa sjón- varp, eða 77% þeirra, sem gætu náð útsendingu. Samkvæmt þessum tölum má gera ráð fyrir, að 7.500-8.000 tæki þurfi í viðbót til þess að ná fullri útbreiðslu. Þessar tölur ber að skoða sem nálgun réttra talna, en alls ekki nákvæmar. Það mun taka nokkuð langan tíma að koma útsend- ingu til þess 15% hluta þjóðarinnar, sem eftir er og verða talsvert kostnaðarsamt. b. Hugsanlegir tekjumöguleikar af auglýsing- um. í reglum sjónvarpsins er kveðið svo á, að ekki er auglýst lengur en þrjár mínútur í senn og eigi oftar en þrisvar sinnum á dag. Hér er sjón- varpinu sniðinn stakkur, sem er 9 mínútur á dag. Þótt þessi tími, 9 mínútur, sé ef til vill ekki óbreytanlegur, er hér miðað við hann, sem há- mark leyfilegs auglýsingatíma. Auglýsingar í sjónvarpinu falla niður aðeins örfáa daga á ári, eða á stórhátíðum; þá falla allir fimmtudagar niður á árinu og einn mánuður í sumarleyfi; eftir eru þá 280 auglýsingadagar. Vegna þess, að vei’ðmismunun er mjög mikil í verðskrá sjónvarpsins eftir tímalengd auglýs- inganna, getur verið fróðlegt að sjá, hvernig hugsanlegar auglýsingatekjur sjónvarpsins breytast með lengd auglýsinganna, ath. með nú- verandi verði. Ef gert er ráð fyrir, að allar aug- lýsingar væru 10 sekúndur, þá, að allar væru 20 sekúndur og svo koll af kolli má sjá tekju- mörkin. Tafla I. 10 sek. kr. 2513 X 6 X 9 X 280 = 37.996.560 20 — — 3945 X 3 X 9 X 280 = 29.824.200 30 — — 4950 X 2 X 9 X 280 = 24.948.000 40 — — 6300 X 1,5 x 9 X 280 = 23.814.000 60 — — 9000 X 1 X 9 X 280 = 22.800.000 Tíu sekúndna auglýsing kostar 2513 kr. (sjá verðskrá sjónvarpsins í lið II b). Sú tala er margfölduð með 6, vegna þess að það þarf 6 slíkar auglýsingar til þess að fylla eina mínútu, þá er margfaldað með 9 til þess að fá mestu auglýsingatekjur á dag, síðan er margfaldað með 28.0, eða fjölda auglýsingadaga, og fæst þá sú upphæð, sem hægt er að fá, ef allur auglýs- ingatíminn er fylltur með 10 sek. auglýsingum. Samkvæmt lauslegri skoðanakönnun kom í ljós, að meðallengd auglýsinga er mjög nálægt 30 sekúndur. Nánari athugun sýnir, að þessi tala er nálægt lagi. Upplýsingar frá sjónvarpinu sýna, að auglýst var 1967 í samtals 20.750 sek- úndur og 1968 í 41.621. Ef þessum tölum er breytt í mínútur og margfaldað með 9.900 (þ. e. texti sjónvarpsins er kr. 4.950 fyrir 30 sekúndna mynd, sinnum 2 til þess að fá kostnaðinn á 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.