Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 53

Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 53
ír danska slagorðinu: „Tag jakken af for Respi.“ Ath. Frjáls verzl.) Það, sem mér virtist sómasamleg hugmynd einn regnvotan fimmtudags- morgun, gerði mig frægan. Ég hefði gjarnan kosið, að frægð- in hefði leitt að erfiðari og al- varlegri raun. Eftir því sem auglýsingaher- ferðin þróaðist, sýndi ég fyrir- sætuna í ýmsum gervum, sem ég hefði svo gjarnan viljað vera í sjálfur: sem stjórnanda New York Philharmonia í Car- negie Hall, sem óbóeinleikara, sem listmálara, sem stjórnanda dráttarvélar, sem skylminga- meistara, sem listaverkasala o. s. frv. Eftir átta ára starf hjá Hat- haway seldi vinur minn Ell erton Jetté fyrirtækið peninga- manni frá Boston, en hann seldi það aftur 6 mánuðum síð- ar með nokkurra milljóna dala hagnaði. Ég græddi aftur á móti 6000 dali á öllum við- skiptum mínum við Hathaway. Ef ég hefði verið peningamað- ur í stað þess að vera auglýs- ingamaður, væri ég ákaflega ríkur í dag og ákaflega leið- ur.“ Þess skal getið hér í lokin, að þessi fræga bók hefur verið þýdd á dönsku, og það er til marks um gamansemi Dana, að framan á kápunni er mynd af manni með lepp fyrir auganu! FYRIR ÞÁ SEM FYLGJAST MEÐ FRJÁLS VERZLLIV SIIDLRLAMDSBR. 12 SÍIVIAR 82300 - 82302 Mander-Kidd PRENTLITIR Umboðsmenn: ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & CO. H.F. Skúlagötu 26, Reykjavik Símar 15898 og 23533 51

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.