Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 53
ír danska slagorðinu: „Tag jakken af for Respi.“ Ath. Frjáls verzl.) Það, sem mér virtist sómasamleg hugmynd einn regnvotan fimmtudags- morgun, gerði mig frægan. Ég hefði gjarnan kosið, að frægð- in hefði leitt að erfiðari og al- varlegri raun. Eftir því sem auglýsingaher- ferðin þróaðist, sýndi ég fyrir- sætuna í ýmsum gervum, sem ég hefði svo gjarnan viljað vera í sjálfur: sem stjórnanda New York Philharmonia í Car- negie Hall, sem óbóeinleikara, sem listmálara, sem stjórnanda dráttarvélar, sem skylminga- meistara, sem listaverkasala o. s. frv. Eftir átta ára starf hjá Hat- haway seldi vinur minn Ell erton Jetté fyrirtækið peninga- manni frá Boston, en hann seldi það aftur 6 mánuðum síð- ar með nokkurra milljóna dala hagnaði. Ég græddi aftur á móti 6000 dali á öllum við- skiptum mínum við Hathaway. Ef ég hefði verið peningamað- ur í stað þess að vera auglýs- ingamaður, væri ég ákaflega ríkur í dag og ákaflega leið- ur.“ Þess skal getið hér í lokin, að þessi fræga bók hefur verið þýdd á dönsku, og það er til marks um gamansemi Dana, að framan á kápunni er mynd af manni með lepp fyrir auganu! FYRIR ÞÁ SEM FYLGJAST MEÐ FRJÁLS VERZLLIV SIIDLRLAMDSBR. 12 SÍIVIAR 82300 - 82302 Mander-Kidd PRENTLITIR Umboðsmenn: ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & CO. H.F. Skúlagötu 26, Reykjavik Símar 15898 og 23533 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.