Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.10.1969, Qupperneq 67
er hann starfaði hjá í Svíþjóð. Þar var um 6%0 af brúttósölu varið til útstillinga og öðru eins til almennra auglýsinga, en hann kvaðst sannfærður um, að flestir, sem notfæra sér glugga- útstillingar, verðu ekki meira en 1,5—2%0 af umsetningu í þennan lið, og varla meira en 6%0 af umsetningu í allar aug- lýsingar, sem oft væru meira og minna út í bláinn. Hann tók sem dæmi síðustu sýningar í Laugardalshöllinni — þá var hafist handa um undirbúning í tíma, en aðalatriðið, sem er skipulagning sjálfra sýningar- stúkanna gleymdist hjá flest- um þar til nokkrum dögum áð- ur en sýningar áttu að hefjast. Flestum stúkunum var „redd- að“ á síðustu stundu, og það eru jú engin vinnubrögð. Útstillingarfólk hefur engin samtök, það hafa verið gerðar tilraunir til að stofna félag, en þær runnið út í sandinn — lík- lega mest vegna þess, hve ó- trygg þessi grein er, og hve skilningur kaupmanna og ann- arra er á gildi fallegra og mark- vissra útstillinga. Eftir síðustu gengisfellingu er ókleyft að flytja inn efni til skreytinga, enda efnið tollað eins og lúxusvarningur. Hinrik var fyrir skömmu staddur á sýningu í Munchen, þar sem m. a. voru sýndar ullar- og skinnavörur frá ís- landi. „Þetta var falleg vara, mun fallegri vara en margt annað, sem þarna var að sjá, en að einu leyti skar þessi stúka sig úr — útstilling var eins og í sveitaverzlun, hreint út sagt fyrir neðan allar hellur.“ Ég sá ljósmyndir af stúkunni, og þetta var rétt — útstilling þessarar fallegu vöru var hörm- ung. Þarna, eins og svo oft áð- ur, hafði eitt af aðalatriðunum gleymzt. 1952-1969 17 AR / f l/MliltliOMH í FUAMLEIÐSLU ÍSLENZKRA (.ÓMTO'I'A VANDAÐUR VEFNAÐU R VERKSMIÐJA KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT SÍMAR: 36935 84700 SKRIFSTOFA: SKEIFAN 3 A REYKJAVÍK 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.