Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 18
FRJALS VERZLUN 1B Framleiðum PEYSUR á börn og fullorðna. Peysan IK»lli4»Hi 1». llcTkjavík. Sibiií :í771.1 BUXUR ávallt Imikið úrval. • Herrabuxur ® Drengjabuxur ® Telpnabuxur • Tdningabuxur • Gallabuxur • Skíðabuxur • Barnaúlpur • Dömusloppar Fatagerðin FLÍK SkúlaQlötu 26 — Reylcjavilc Sími 20765 vík, að maðurinn var eignalaus, en jafnframt, að aðallauna- greiðandi hans á árinu 1966 hafði verið framangreindur út- gerðarmaður, sem hafði greitt honum kr.. 42.400 í vinnulaun. Gjaldheimtan krafði síðan út- gerðarmanninn um kr. 25.000,- er hún taldi, að hann hefði átt að halda eftir af launum mannsins á árinu 1966 fyrir skattskuld hans. Útgerðarmað- urinn mótmælti kröfunni, en Gjaldheimtan krafðist lögtaks og var málið tekið til úrskurðar í fógetarétti þann 26. júní 1967. Þar segir m.a.: Þá er ennfremur sú skylda lögð á herðar launagreiðanda, að þeir tilkynni innheimtu- mönnum um það, er gjaldend- ur hefja vinnu hjá þeim og einnig er þeir hætta vinnu. Þessa skyldu sína hefur gerðar- þoli í máli þessu algjörlega van- rækt, enda þótt honum ætti að vera kunnugt um hana vegna tilkynninga þeirra og auglýs- inga, er Gjaldheimtan í Reykja- vík hefur látið frá sér fara til hvers einstaks gjaldanda og þeirra allra sameiginlega. Samkv. launamiða þeim, er gerðarþoli sendi Skattstofunni í Reykjavík um greiðslur sínar á vinnulaunum og orlofsfé, greiddi hann starfsmanni sín- um samtals kr. 42.400.- Að þessu athuguðu verður að telj- ast, að krafa Gjaldheimtunnar í Reykjavík um ábyrgð gerðar- þola og skyldu til þess að greiða til hennar upp í ógreidd gjöld starfsmannsins kr. 25. 000,- hafi fulla stoð í lögum. Kaupgreiðandi ábyrgist sem geymslufé þá fjárhæð, sem var haldið eftir hjá gjaldanda upp í skuld hans en sem eigin skuld opinberra gjalda það, sem halda hefði mátt eftir, ef kaupgreiðandi hefði ekki van- rækt skyldur þær, sem honum bar að rækja. Má gera lögtak hjá kaupgreiðanda til trygg- ingar þessum skuldum eftir sömu reglum og gera hefði mátt lögtak hjá gjaldanda sjálf- um. Niðurstaða fógeta varð sú, að fallizt var á kröfu Gjaldheimt- unnar um, að lögtak yrði gert hjá útgerðarmanninum fyrir kr. 25.000.- upp í greiðslu skattskuldar starfsmannsins. Upphæð afdráttar. Gjalddagar fyrirframgreiðslu. Sú spurning vaknar, þegár launagreiðandi hefur fullnægt tilkynningarskyldu sinni til- Gjaldheimtunnar í Reykjavík og til bæjarfógeta og sýslu- manna svo og sveitarfélaga ut- an Reykjavíkur, hve háa fjár- hæð hann á að taka af kaupi starfsmanns. Þegar einungis er um að ræða fyrirframgreiðslu eða greiðslu eftir álagningu, þ.e.a.s. gjöld yfirstandandi árs, ber að skipta fjárhæðinni þannig nið- ur, að skuldin sé að fullu greidd á síðasta gjalddaga, en eins og kunnugt er, þá eru gjalddagar fyrirframgreiðslu 1. álagningu 1. ágúst, 1. septem- febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní en að iokinn' álagningu 1. ágúst. 1. septem- ber, 1. október, 1. nóvember og, 1. desember. Ef þar við bætist, að starfs- maðurinn skuldar jafnframt eftirstöðvar frá fyrra ári eða árum, ber launagreiðanda einn- ig að halda eftir af launum hans til greiðslu þeirra, en að því er eftirstöðvar varðar, skal þó að jafnaði ekki haldið eftir meiru en 2/5 hlutum af því kaupi, sem til útborgunar á að koma hverju sinni hjá gjald- anda, sem á fyrir heimili að sjá, en ella 2/3. Launagreið- andi getur orðið ábyrgur fyrir opinberum gjöldum starfs- manns með allri þeirri fjárhæð sem hann greiðir honum í laun, en ábyrgð hans nær hins vegar aldrei lengra. Ef hann gætir settra reglna, á hann aldrei að þurfa að verða fyrir beinum fjárútlátum af þessum sökum. Skilaskyldan. Rík ábyrgð hvílir á launa- greiðanda varðandi meðferð þess fjár, sem hann tekur af starfsmanni sínum til greiðslu opinberra gjalda. Þetta fé á launagreiðandinn ekki, heldur ber hann ábyrgð á því sem geymslufé og liggja við því þung viðurlög, ef hann gengur á rétt eiganda fjárins, sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.