Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 32
32 FRJÁLS VERZLUN Horft fram í tímann Ragnar: Jón var og er enn á- hrifamikill á þessu sviði... — Ný tegund af karlmannafötum frá J. M. J. á Akureyri. kostnaði til að kaupa föt á fjöl- skylduna. Þetta hefði aldrei átt að vera hægt. FV: Verður ekki brátt slag- ur um ullina og gærurnar hjá framleiðendum innanlands? Klemenz: Það má búast við því. Það falla til 800 þúsund skinn á ári og þegar verksmiðj- an á Akureyri fer í gang, þá eiga verksmiðjurnar hér að anna sútun 6-700 þúsund skinna árlega. Haukur: Það má enn bæta mikið gæði ullarinnar og skinn- anna með kynbótum. Ef skort- ur verður á hráefninu þá hækk- ar verðið. Klemenz: Nú vantar sárlega mórauð og svört skinn, og það þarf áreiðanlega að skipuleggja miklu betur skiptingu milli lit- anna. Það er líklegt að í fram- tíðinni verði litaræktun eftir sýslum og þannig komið á föstu kerfi og jafnvægi milli litanna, o-g jafnvel komið á verðiöfnun til bændanna eftir því hvaða litir eru í tízku hverju sinni. FV: Það hefur oft verið tal- að um að iðnaðurinn hafi ver- ið sveltur — er þetta að breyt- ast? Haukur. Hvort sem iðnaður- inn hefur verið sveltur eða ekki, þá er það staðreynd að lánamöguleikarnir hafa aukizt, töluvert á seinustu árum. Á síðasta ári fengu iðnfyrirtæki sérstaka fyrirgreiðslu hjá Seðlabankanum vegna rekstr- arfiárskorts af völdum gengis- fellingarinnar. Iðnlánasjóður hefur stöðugt verið að eflast. Iðnbróunarsióðurinn á að efla útflutningsgreinar okkar og sé’-staklega þær greinar sem keora við innfluttar iðnaðar- vörur. Ragnar: Það er orðið mjög brýnt hjá mörgum fvrntækj- um að endurnýia vélakost sinn. Berta: Mér hefuT’ skilizt að það sé léttara að fá lán til að stofna ný fyrirtæki en fá við- bótarlán til að endurnýja göm- ul og gróin fyrirtæki, o.g ég hefði haldið það heppilegra fyrir alla, að stækka fyrir- tæki, sem hafa sýnt það og sannað að þau eru vel rekin. Haukur: Almennt talað get- um við sagt, að þetta sé stöðugt að færast yfir í það horf að gerðar eru nákvæmar áætlanir um rekstur fyrirtækjanna og þessar áætlanir eru síðan lagð- ar til grundvallar lánsumsókn- um. Um leið er horfið frá þess- um vafasömu víxlaviðskiptum, þar sem veittar eru 100 þúsund krónur þegar þörif er fyrir 300 þúsund krónur til ákveðinna vélakaupa. Þetta er að breyt- ast úr greiðasemi yfir í hrein og bein viðskipti. f framtíðinni setja bankarnir líklega á fót sérfræðistofnanir sem leið- beina viðskiptavinum. í Banda- ríkjunum t. d. kemur við- skiptavinurinn til bankans með sín vandamál og bankinn mark- ar leiðina fyrir hann. FV: Óttist þið EFTA? Berta: Nei. Einangrun hjálp- ar ekki, allra sízt í viðskiptum. FV: Eru fyrirtækin hcr nógu vel stæð fjárhagslega? Haukur: Það er nokkuð mis- iafnt, en almennt má segja að þetta sé fyrirtæki með mikinn og góðan rokstur. Ragnar: Ég býst ekki við að mörg þeirra gætu stækkað mik- ið án mikilla breytinga. Haukur: Flestir forstjóra þessara fyrirtækja eru vak- andi og duglegir menn, sem vilja breyta bæði vörum og framleiðslutækjum eftir kröf- um 'tímans. Ragnar: Ég 'held líka að flestir séu búnir að gera sér grein fyrir því að stórar yfir- byggingar á svona fyrirtækj- um eru ekki til heilla, og eig- endur vinna nú mikið meira en áður var. Haukur: Þetta er einmitt á- berandi. Eigandinn er vinnu- samur maður, sem venjulegast leggur á sig tvöfalt dagsverk. Hann býr sjaldan í lúxus-villu eða ekur um á dollaragríni. Þetta eru allt hæverskir, skyn- samir og vinnandi menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.