Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 35
FRJALS VERZLUfvf 35 Sjávarútvegur, fiskiðnaður Er ekki hægt að hagnast meira á saltfiskinum með frekari vinnslu? Saltfiskurinn er hornreka í íslenzkum fiskiðnaði. . . Á síðasta ári fluttum við ís- lendingar út saltfisk, blautsalt- aðan saltfisk og þurrkaðan saltfisk, fyrir um 930 milljónir króna. Allur þessi fiskur var seldur í hlemmum með bein- um, roði og sporði, og kaup- endunum látið það með öllu eftir að gera úr honum marg- víslega unninn og framreiddan fisk. Nú er saltfiskurinn tiltölu- lega þægilegur í meðförum, t. d. samanborið við hraðfrystan ifisk, og því vaknar óneitan- lega stór spurning um það, hvort ekki sé unnt að hagn- ast meira á saltfiskinum en raun ber vitni með frekari meðferð hér á landi, vinnslu í neytendapakkningar. Með salt- fisk að verðmæti 930 milljónir króna á ári, mætti ætla að nokkurt svigrúm væri til til- rauna í þessa átt og ástæða til að gera ráð fyrir að þær bor- uðu sig fljótt, þegar um slíika upphæð er að ræða — ef þær tækjust. En eftir því sem blað- ið hefur komizt næst með við- tölum við ýmsa aðila, hafa slík- ar tilraunir verið mjög óveru- legar og nánast engar alvarleg- ar en mönnum ber ekki saman um árangurinn. Því á spurning blaðsins örugglega rétt á sér og því er henni varpað fram hér. Allur saltfiskútflutningur er undir einum hatti, Sölusam- bandi ísl. fiskframleiðenda, og er því um algeran einokunar- hring að ræða, þeir eru þó þrír aðilarnir í freðfiskútflutningi. Ekki kemur blaðinu til hugar, að hægt sé að ásaka forráða- menn SÍF um neins konar mis- ferli, en kerfið er einokun og eftir höfðinu dansa limirnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.