Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 46
4b FRJÁLS VERZLUN f HÓPI STÆRSTU. Gillette hefur með víkkun á starfssviði sínu og kaupum á öðrum fyrirtækjum komizt í hóp 100 stærstu fyrirtækja í Bandaríkjunum, miðað við hreinar tekjur. Starfsmenn Gillette eru nú nimlega 20 þús- und, þar af tæpur þriðjungur í Bandaríkjunum. Hluthafar fyrirtækisins eru aftur á móti yfir 60 þúsund í nær 40 lönd- um. Gillette hóf árið 1959 sér- stæða tilraun til þess að gera starfsfólki sínu kleift að eign- ast hlutabréf i fyrirtækinu og jafnframt að auka sparnað með- al þess. Leggur Gillette fram 10 sent á móti hverjum doll- ara, sem starfsmaður sparar með kaupum á hlutabréfi í fyrirtækinu. Þetta sparnaðar- form hefur reynzt starfsfólk- inu vel og nýtur geysilegra vinsælda, eins og raun ber vitni. GILLETTE f 150 LÖNDUM. Alls staðar í heiminum dynja á mönnum áskoranir um að kaupa þetta eða hitt. Ekkert fyrirtæki, sem ætlar sér að halda velli í hinni geysihörðu samkeppni nútímans, kemst hjá því að verja stórum fjár- fúlgum í auglýsingar og kynn- ingu á framleiðslu sinni. í þessu efni hefur Gillette ékki slegið slöku við, eins og raun- ar má álykta af því, sem þegar er fram komið. Árið 1968 varð Gillettee hvorki meira né minna en 150 milljónum doll- ara til að auglýsa og kynna hinar margvíslegu framleiðslu- vörur sínar og dóturfyrirtækj- anna, en það svarar til einnar milljónar á hvert land, þar sem Gillette hvorki meira né þau eru 150 talsins. En vita- skuld eru viðskiptin misjöfn milli landa, eftir íbúafjölda og ýmsum aðstæðum. og þessi kostnaður dreifist í samræmi við það. Má geta þess hér, að yfir 90% af þeim rakblöðum, sem fslendingar kaupa, eru frá Gillette. að því er umboðið, Globus hf., upplýsir. »UíijþHHUUHiyiyiyumh^UilUíílllHíí!!iillllllíiíi!illiilliiii|jihíliiiiiií;iliiiiiiiiuuHmhiiiiiiiiihhiihliiiii{| HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 BTEIN5MÍÐI MINNISVARÐAR 5ANDBLÁSIÐ GLER GLERMYNDIR S. HILGAS0N HF., STEINIÐJA Einholti 4, Reykjavík. Símar 14254 og 36177.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.