Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 46
4b
FRJÁLS VERZLUN
f HÓPI STÆRSTU.
Gillette hefur með víkkun á
starfssviði sínu og kaupum á
öðrum fyrirtækjum komizt í
hóp 100 stærstu fyrirtækja í
Bandaríkjunum, miðað við
hreinar tekjur. Starfsmenn
Gillette eru nú nimlega 20 þús-
und, þar af tæpur þriðjungur
í Bandaríkjunum. Hluthafar
fyrirtækisins eru aftur á móti
yfir 60 þúsund í nær 40 lönd-
um. Gillette hóf árið 1959 sér-
stæða tilraun til þess að gera
starfsfólki sínu kleift að eign-
ast hlutabréf i fyrirtækinu og
jafnframt að auka sparnað með-
al þess. Leggur Gillette fram
10 sent á móti hverjum doll-
ara, sem starfsmaður sparar
með kaupum á hlutabréfi í
fyrirtækinu. Þetta sparnaðar-
form hefur reynzt starfsfólk-
inu vel og nýtur geysilegra
vinsælda, eins og raun ber
vitni.
GILLETTE f 150 LÖNDUM.
Alls staðar í heiminum dynja
á mönnum áskoranir um að
kaupa þetta eða hitt. Ekkert
fyrirtæki, sem ætlar sér að
halda velli í hinni geysihörðu
samkeppni nútímans, kemst
hjá því að verja stórum fjár-
fúlgum í auglýsingar og kynn-
ingu á framleiðslu sinni. í
þessu efni hefur Gillette ékki
slegið slöku við, eins og raun-
ar má álykta af því, sem þegar
er fram komið. Árið 1968 varð
Gillettee hvorki meira né
minna en 150 milljónum doll-
ara til að auglýsa og kynna
hinar margvíslegu framleiðslu-
vörur sínar og dóturfyrirtækj-
anna, en það svarar til einnar
milljónar á hvert land, þar sem
Gillette hvorki meira né
þau eru 150 talsins. En vita-
skuld eru viðskiptin misjöfn
milli landa, eftir íbúafjölda og
ýmsum aðstæðum. og þessi
kostnaður dreifist í samræmi
við það. Má geta þess hér, að
yfir 90% af þeim rakblöðum,
sem fslendingar kaupa, eru frá
Gillette. að því er umboðið,
Globus hf., upplýsir.
»UíijþHHUUHiyiyiyumh^UilUíílllHíí!!iillllllíiíi!illiilliiii|jihíliiiiiií;iliiiiiiiiuuHmhiiiiiiiiihhiihliiiii{|
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
BTEIN5MÍÐI
MINNISVARÐAR
5ANDBLÁSIÐ GLER
GLERMYNDIR
S. HILGAS0N HF.,
STEINIÐJA Einholti 4, Reykjavík. Símar 14254 og 36177.