Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 39
FRJÁLS VERZLUN' 39 Ferftamál SÓKIM í SEXTÁIM ÁR Rætt við> Ingólf Guðbrandsson forstjóra Ferðaskrifstofunnar litsýnar. Ferðaskrifstofan Útsýn hefur- starfað í sextán ár og brotið upp á ýmsum nýjungum í fyr- irgreiðslu ferðamanna. Eftir- sóttar eru ferðir Útsýnar á Costa del Sol — sólarströnd Spánar, en einnig eru árlegar Ítalíuferðir, ferðir til helztu borga Evrópu, til Costa Brava á Spáni, sigling um Miðjarðar- haf og Júgóslavíuferð meðal jiess, sem boðið er uppá í ár. átta manns allt árið, en fleiri yfir sumarmánuðina, auk fjöl- margra reyndra fararstjóra. Ég bað forstjórann, Ingólf Guðbrandsson, að rekja í stór- um dráttum starfsemi ferða- skrifstofunnar frá því hún tók til starfa og þar til nú. — Þetta er sextánda árið, sem Útsýn starfar, sagði Ingólf- ur. Þetta byrjaði sem auka- starf og fyrsta sumarið voru ekki. Varla er hæ-gt að segja, að við höfum byrjað stórt, fyrstu árin var Útsýn til 'húsa í einu herbergi í Lækjargötu 2 og í fyrstu var aðeins opið tvo tíma á dag. Ég var þá allt í senn, sendill og forstjóri, skrifstofumaður, gjaldkeri og fararstjóri, því að ekkert fjár- magn var fyrir hendi til að ráða starfsfólk þá. En ferðirnar fyrstu féllu fólki það vel í geð Þá má ekki gleyma, að Útsýn hefur undanfarin ár séð um að útvega íslenzkum unglingum sumarstörf í Bretlandi og hafa. hundruð ungmenna farið utan fyrir milligöngu skrifstofunn- ar. Útsýn er nú til húsa á tveim- ur hæðum í stórhýsi Silla og Valda við Austurstræti. Nýbú- ið er að stækka farþegaaf- afgreiðsluna, sem er prýðilega rúmgóð. A skrifstofunni vinna farnar tvær hópferðir, önnur til Bretlands og Frakklands og hin til Parísar London, Brussel og fleiri Evrópuborga. Ég hafði nokkur kynni af ferðamálum, þegar ég réðst í að koma skrif- stofunni á fót, þar sem ég hafði unnið hjá Ferðaskrifsto-fu ríkisins fjögur sumur sem leið- sögumaður í utanlandsferðum. Ég hafði mínar ákveðnu hug- myndir um hvernig ætti að reka ferðaskrifstofu og hvernig að ég gat smám saman fært út kvíarnar. Voru ekki utanlandsferðir þá talsvert frábrugðnar þeim ferðum sem nú er sótzt eftir? — Jú. Þá var áherzla lögð á að kynna fólki framandi lönd og þjóðir. Segja má að þetta hafi verið fyrst og fremst kynn- isferðir þar sem þátttakendum gafst kostur á að sjá sig um og skoða flest það, er markvert gat talizt. En ferðaáætlunin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.