Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 55
FRJALS VERZLUN 55 Fyrsta innlenda kaupstefnan I6nstefna samvinnumanna á Akureyri 1954 Nú eru 16 ár liðin frá því að efnt var til fyrstu iðnstefnu samvinnumanna, sem haldin va.r á Akureyri 8.—11. nóv- ember 1954. Þannig- urðu virksmiðjur SIS og kaup- félaganna til að ríða á vaðið í þessu cfni. Iðnstefnurnar eru nú orðnar níu tals- ins, allar haldnar á Akureyri nema ein, sem haldin va.r í Reykjavík árið 1963. 10. iðnstefnan verður haldin á Akureyri á þessu ári í endurbyggðum salarkynn- um SÍS verksmiðjanna eftir brunann á s.I. ári. í tímaritinu Iðnþróunin, 6. hefti 1957, farast Jóni Arnþórssyni sölustjóra þann- ig orð: „Markmiðið jmeð iðnstefnunni er tví- þætt: Annars vegar að sýna. það, isem nýtt væri í framleiðslu verksmiðjanna, en hins vegar að gefa iðnsýningargest- um kost á því að kynnast af eigin raun, hvernig varan væri unnin í hinum ein- stöku verksmiðjum. Þetta á við enn í dag og því er haldið áfram á sömu braut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.