Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 29
FRJALS VERZLUN' 29 aldrei var við nokkurn sölu- mann frá verksmiðjunum þeirra í okkar verzlunum. FV: Myndirðu verzla við þá? Ragnar: Að sjálfsögðu, ei þeir væru með vöru sem mér líkar. Berta: Þegar SÍS var með okkur í þetta eina skipti vissi ég til að þó nokkrir kaup- menn höfðu aldrei fyrr gert viðskipti við þá, en þeir keyptu auðvitað hjá þeim eins of öðr- um. Þessir kaupmenn hafa ver- ið með föst viðskipti við þá síð- an. Klemenz: Ég hef grun um að þeir anni ekki eftirspurn hér heima. Þeir komu hingað í gær, og þá var ég að spyrja þá af hverju þeir væru ekki með og mér skildist á þeim að fram- leiðslugetan væri ekki meiri en svo að þeir önnuðu eftirspurn. FV: Eigið þið í nokkrum erf- iðleikum með að selja kaupfé- lögum? Berta: Nei, úti á landi eru þau okkar beztu viðskiptavin- ir. Klemenz: Samvinnuihreyfing- in er langbezti viðskiptavinur- inn úti á landi, enda víða alls- ráðandi í viðskiotum. FV: Nú er hér fataframleið- andi frá Akureyri, JMJ. Áttu nokkur viðskipti við hann, Ragnar? Ragnar: Já. og það er gott samstarf okkar á milli, og gagn- kvæm ■'HAskinti. FV: H4*- áður fyr>- vom A1-- nrevrine'ar oft fvrstir t'I að ti'- einka sér nýjunfirar í karl- mannafötum. Er þetta svo enn? Rasnar: Jón var og er enn áhrifamiki]] á bessu sviði. en ép held að víð st.öndum nú iafn- fætis. .Tón er hönnuður á bessu sviði of eíns Magnús bróðir hans. Ef þessir menn koma í verksmiðiuna t.il okkar. þá er það til að ráð^ast við okkar sniðmeistara. Það er skrýtið að ennþá er ekki hænt að selja það sama vest.ur á ísafirði og hér í Reykiavik. Bei-ta: Ég þekki þetta. Því sem líkar vel á Vestfjörðum vilja Austfirðingar kannski ekki líta við. Haukur: Hver er munurinn? Berta: Anna Þórðar brúar þetta allt saman ... — Peysur og sokk- ar frá Prjónastofu Önnu Þórðardóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.