Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 30
30 FRJALS VERZLUN Kvenföt frá Dúk. tiorft fram í tímann Ragnar: Við fáum kannski tvo menn um þrítugt inn í verzlunina til okkar, annar vestfirzkur sjómaður, hinn vinnur í Landsbankanum. Þess- ir menn hafa gjörólíka líkams- byggingu og þurfa mjög ólíkar gerðir af fötum. Það kostar okkur mikla þjónustu að gera báðum til hæfis. Svo er kann- ski smekkurinn annar. FV: Hvaða fyrirtæki hér eiga mögulcika á útflutningi? Klemenz: Það eru t. d. Fram- tiðin og Sláturfélag Suður- lands. Við erum að byrja á því að framleiða stórar teppagær- ur, sem eru saumuð saman nokkur skinn, sem eru ein 28 ferfet. Það eru bundnar mikl- ar vonir við þennan varning. Ragnar: Slíkt teppi var gert fyrir nokkrum árum fyrir skrif- stofu Loftleiða í New York. Haukur: Það eru fleiri fyrir- tæki hér sem eiga útflutnings- möguleika. Án tengsla við þessa kaupstefnu, tökum við þátt í kaupstefnum erlendis og stendur útfiutningsskrifstofan núna fyrir sýningarferðalagi. Við bjóðum aðra vöru þar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.