Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 43
FRJÁLS VERZLUW 43 Sölumennska Prentaðar uppiýsingar Einn mikilvægur þáttur í nútíma sölumennsku er prentaðar upplýsingar og leið- beiningar. Þessi þáttur er enn á nokkru frumstigi hér á landi, eins og auglýsingastarfsemi al- mennt. En nú þegar við höfum fært okkur um set og gerzt þátttakendur í viðskiptabanda- lagi með möi'gum öðrum þjóð- um, og við verðum að stórefla samkeppnisaðstöðu okkar á al- þjóðlegum vettvangi, er óhjá- kvæmilegt að endurskoða þenn- an mikilvæga þátt sölumennsk- unnar. Nýlega gaf iðnaðarráðu- neytið út bækling á emsku um íslenzkar fiskiskipasmiðar, „Iceland, Foremost in Fishing“, og í sambandi við FAO-ráð- stefnuna hófst dreifing á lausblaðaupplýsingum á ensku um véla- og tækjaframleiðslu okkar, en Útflutningsskrifstofa FII stendur fyrir útgáfunni. Þetta eru skref í áttina, og mik- ilsvert, að einungis sé um byrjun að ræða, en að þegar í upphafi verði þess gætt, að samræma þessa upplýsinga- miðlun sem bezt og gera hana sem aðgengilegasta. í sambandi við þessa byrjun, vill blaðið benda á sem fyrir- mynd upplýsinga- og leiðbein- ingastarfsemi damska utanrík- isráðuneytisins, m. a. með út- gáfu bæklingsins „Danmark Review“, sem ekki er aðeins kynning á framleiðslu Dana, heldur og á þeim leiðum, sem fyrir hendi eru til þess að nálg- ast viðskipti við framleiðendur og um land og þjóð cg þá þjón- ustu, sem Danir veita ferða- mönnum í viðskiptaerindum. Ýmisar fleiri íyriiTnyndir eru tiltækar en þessi er nefnd hér sem dæmi. I „Denmark Revi- ew“ er dregið saman í læsilegt og fræðandi form flest það sem máli skiptir fyrir þá, sem á- huga fá á viðskiptum við danska framleiðendur og heim- sækja þá í heimalandinu. Með þessum hætti geta Danir vænzt þess, að njóta til hins ítrasta viðskiptamöguleika og sam- skipta við aðra. Aukaatriðin eru nefnilega oft mikilvægust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.