Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 36
36 FRJALS VERZLUN Það er einfaldlega enginn sér- stakur áhugi á því að fara út fyrir þetta þægilega kerfi, að senda fiskinn frá sér í einu lagi. >eir sem utan við standa, geta ekkert að gert, þótt þeir fegn- ir vildu reyna sig, einokunar- múrinn verður ekki rofinn nema með tvennum hætti, sprengingu, sem venjulegir menn ráða ekki við, eða lögum gegn samkeppnishömlum á borð við þau sem fólust í ný- felldu frumvarpi og alkunnugt er. Það má því telja það mjög vafasamt, að spurningu blaðs- ins verði svarað á raunhæfan hátt að óbreyttu ástandi, og jafn vafasamt að það breytist, nema lögleitt verði bann gegn samkeppnishömlum, en þar með væri einokun af því tagi, sem hér er um að ræða, úr sög- unni. Blaðinu er kunnugt um, að víða um heim er saltfiskur unn- in í neytendaumbúðir og seldur þannig — í verulegum mæli. Og slík vinnsla og sala á fiski almennt fer ört vaxandi, svo sem gildir um fjölmörg önnur matvæli úr dýraríkinu. Hvers vegna skyldum við íslendingar ekki geta unnið og selt saltfisk eins og aðrir, fyrst við eigum fiskinn og þurfum að selja hann, skapað verulega nýja vinnu, flutt út verðmæti og hagkvæmari vöru — og aflað meiri gjaldeyris? Vitaskuld tæki það tíma, að þreifa sig áfram. En úrslit og líklegur árangur koma þeim mun seinna í ljós, sem seinna eru hafnar tilraunirnar. ... . en full ástæða til að æíla honam verðugra hlutskipti. í JANÚAR-NÓVEMBER 1969 var saltfiskútflutningurinn þessi: Saltfiskur burrkaður Saltfiskur óv. úr skipi Saltfiskur óv. annar Saltflök o. fl. Söltuð þunnildi 4.428.4 tonn 23.527.1 - 2.034.9 - 935.8 - 170.770.000.- kr. 729.011.000.- - 63.922.000.- - 28.720.000.- - Langmest af þurrkaða og óv.a. saltfiskinuin var selt til Portúgal, Ítalíu, Spánar og Grikklands, megnið af saltfiskflökunum til Vestur-Þýzkalands og söltuðu þunnildin eingöngu til Italíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.