Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 16
16 FRJ/4.LS VERZLUN það framleiðslugjald, sem því hefur borið að greiða þann tíma. Það er svo hliðstætt athug- unarefni, hvers vegna ríkið stendur í beinni samkeppni við einkarekstur með rekstri fyr- irtækja eins og Landssmiðjunn- ar og Niðurlagningarverksmiðj- unnar í Siglufirði. Þau fyrir- tæki eru að eðli í engu sérstæð, þótt Niðurl.ingarverksmiðjan hafi að vísu átt að vera það. En rekstur þeirra er óneitanlega sérstæður, þar sem ríkið er einkaeigandi og rekur þau með fríðindum, sem sams konar fyr- irtæki í einkaeign eiga engan kost á. Það er ójaifn leikur og ósanngjarn, og þó mun ríkið ekki hafa riðið feitum hesti frá honum. íhlutun ríkisins í einka- reksturinn og bein samkeppni ríkisins við hann, er athugun- arefni og þar við er óhætt að reisa viðvörunarmerki á áber- andi stað. Að því hlýtur að koma fyrr en síðar, að þessari þróun verði snúið við. Ríkisí- hlutunin getur í einhverju forrni verið réttlætanleg um stundarsakir, þegar um sérstæð tilfelli er að ræða, en það á jafnframt að vera stefnan, að hún spanni ekki nema stutt tímabil og síðan sé hlutui' ríkisins seldur. Það á að vera auðvelt, þjóni ríkisíhlutun yfir- leitt tilgangi sínum. Ella er ó- hætt að leggja hana alveg á hilluna. FRAMLEIÐUM í ÚRVALI KVEN- OG BARNAFATNAÐ Prjónastofan SNÆLDAN Skúlagötu 32, Reykjavík, Sími 24668 JKólibrí sokkar Dönmpeysur Slerrape^sur llarnape^sur PRJÖIVASTOFA Ö.\.\l PÓROARDÖTTFR Áriniil.i .» llrvkjjavík Sími 341172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.