Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 16

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 16
16 FRJ/4.LS VERZLUN það framleiðslugjald, sem því hefur borið að greiða þann tíma. Það er svo hliðstætt athug- unarefni, hvers vegna ríkið stendur í beinni samkeppni við einkarekstur með rekstri fyr- irtækja eins og Landssmiðjunn- ar og Niðurlagningarverksmiðj- unnar í Siglufirði. Þau fyrir- tæki eru að eðli í engu sérstæð, þótt Niðurl.ingarverksmiðjan hafi að vísu átt að vera það. En rekstur þeirra er óneitanlega sérstæður, þar sem ríkið er einkaeigandi og rekur þau með fríðindum, sem sams konar fyr- irtæki í einkaeign eiga engan kost á. Það er ójaifn leikur og ósanngjarn, og þó mun ríkið ekki hafa riðið feitum hesti frá honum. íhlutun ríkisins í einka- reksturinn og bein samkeppni ríkisins við hann, er athugun- arefni og þar við er óhætt að reisa viðvörunarmerki á áber- andi stað. Að því hlýtur að koma fyrr en síðar, að þessari þróun verði snúið við. Ríkisí- hlutunin getur í einhverju forrni verið réttlætanleg um stundarsakir, þegar um sérstæð tilfelli er að ræða, en það á jafnframt að vera stefnan, að hún spanni ekki nema stutt tímabil og síðan sé hlutui' ríkisins seldur. Það á að vera auðvelt, þjóni ríkisíhlutun yfir- leitt tilgangi sínum. Ella er ó- hætt að leggja hana alveg á hilluna. FRAMLEIÐUM í ÚRVALI KVEN- OG BARNAFATNAÐ Prjónastofan SNÆLDAN Skúlagötu 32, Reykjavík, Sími 24668 JKólibrí sokkar Dönmpeysur Slerrape^sur llarnape^sur PRJÖIVASTOFA Ö.\.\l PÓROARDÖTTFR Áriniil.i .» llrvkjjavík Sími 341172

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.