Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 40
40 FRJÁLS VERZLUN „Fyrsta Spánarferðin var farin árið 1958, og þá ferðazt til allra helztu borga landsins.“ „í þessari ferð veitti ég athygli, að af öllum þeim stöðum, sem við komum á, vakti dvölin á Costa del Sol langmesta á- nægju . . . “ rýmri en áður hafði tíðkast. Margt fólk tók þátt í ferðum Útsýnar ár eftir ár og á nýjum leiðum og þannig kynntust margir flestum Evrópulöndum með þátttöku í ferðunum. Ég held ég megi segja, að ekkert land í álfunni hafi orðið útund- an. Við höfum einnig farið í ferðir til austantjaldslanda, svo sem Júgóslavíu, Ungverjalands og Búlgaríu. Og svo hefurður farið að snúa þér einvörðungu að ferða- málum? — Já, starfið óx óðfluga, og þar kom, að ég varð að velja á milli þess að snúa mér að því eingöngu eða leggja það á hill- una. Þáverandi sölustjóri Flugfélags íslands var lengi bú- inn að hvetja mig til að snúa mér að ferðamálum og úr varð að ég afréð að gera það. Nú síðar sé ég eftir, að hafa ekki gert það fyrr. En það hefur einnig sína kosti að hafa byggt starfið upp smám saman. En svo að við víkjum aftur að breytingum á ferðalögum, þá er óhætt að fullyrða að al- ger venjubreyting er orðin á ferðum fslendinga og hefur ým- islegt stuðlað að því. Fyrsta áratuginn voru þetta, eins og ég sagði aðallega kynnisferðir, farnar til skemmtunar og fróð- leiks en ekki fyrst og fremst til hvíldar. Fyrsta Spánarferð- in var farin árið 1958, og þá ferðazt til allra helztu borga landsins. Segja má að sú ferð hafi orðið upphaf leiguflues- ins til Soánar. í bessari fefð veitt.i ég því athygli, að af öll- um þeim stöðum, sem við kom- nm á. vakti dvölin á Costa del Sol langmesta ánægju þátttak- enda. Eftir það vorum við með eina til tvær Spánarferðir á hveriu ári með sviouðu sniði og þá fyrstu, en það er síðan með tilkomu leiguflugsins og þegar þátttakan var orðin svo mikil að grundvöllur var fyrir því að byggja upp reglubundn- ar ferðir. Ekki eru nema fimm ár, síðan þær hófust fyrir al- vöru og voru það fyrstu or- lofsferðirnar, sem skipulagðar eru og farnar með það fyrir augum að fólk eigi frí, komist burt frá erfiði og áhyggjum hversdagsins og geti notið hvíldar og sótt endurnæringu í sól og blíðviðri. Það er ekki fyrr en á allra síðustu árum, að íslendingar eru að átta sig á því að orlof er eitt af því sem heyrir til í lífi nútímamanns. Því miður gera sér ekki allir Ijóst enn, hversu mikla þýð- ingu það hefur fyrir heilsu og orku að gefa sér tíma til að taka sér algert frí og hvíla sig. Fólk ætlar að taka sér hvíld þegar það gerist gamalt; þá fyrst ætlar fólk að fara að lifa því lífi, sam allar nútímaþjóðir gera nú kröfu til. Þegar ég hófst handa um að byggja upp reglubundnar ferð- ir hafði ég það í huga í fyrsta lagi að finna staði, þar sem væri öruggt, að ferðafólkið fengi sólskin og gott veður, en ekki síður að staðurinn hefði upp á sem flest að bjóða, þar sem allir gætu fundið eitthvað við sitt hæfi. Er Spánarferðirnar hófust fyrir alvöru, fórum við jöfnum höndum til Costa Brava og Costa del Sol, en eftir að ég hóf mínar eigin leiguferðir, varð Costa del Sol fyrir valinu, þótt alltaf séu einnig ferðir til Costa Brava. Eftir að fólk fór að átta sig á nauðsyn slíkra ferða- laga fer það ár eftir ár. Marg- ir halda að ferðalög séu ein- tóm eyðsla. En gleymir því að bað er ekki ókeypis að fram- færa sig hér. Þeir sem halda að beir séu svo ómissandi, að þeir hafi heldur evlf,i tíma til slíkra ferða ættu -ð athuga, hvort beir vinna það ekki margfalt udd á eftir í meiri starfsorku. Hefur fólk á öllum alflri off úr ýmsum stéttum tekið þátt í ferðunum? — Já, það get ég fullyrt. Ein breyting hefur á orðið og hún er sú að nú gerist æ algeng- ara að fiölskyldan fari saman í sumarfríið. enda bjóðum við udd á mjög þægilegar íbúðir fvrir allar fiölskyldustærðir á Costa del Sol. f sambandi við orlofsferðirn- ar. saeði Ingólfur, langar mig að taka fram að einn ljótasti vottur þess að skilningur manna er að aukast er frum- varp það, sem komið er fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.