Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 19
FRJAL5 VERZLUN 19 Gjaldheimtan og aðrir inn- heimtuaðilar, þ.e. hið opinbera sjálft. Það er það, sem verður að taka á sig tjónið, ef launa1 greiðandinn misfer með þetta fé. Starfsmaðurinn á að vera skaðlaus. Hann verður þó að geta sannað, að þetta fé hafi verið dregið af launum hans til greiðstu opinberra gjalda, ef aðilar, sem innheimtu þess annast, ætla sér að ganga að honum til greiðslu slíkra gjalda. Ef t.d. Gjaldheimtan gerði lögtak hjá manni fyrir opinberum gjöldum hans, sem launagreiðandinn hefur tekið af honum, en ekki skilað Gjald- heimtunni, yrði hún að falla frá lögtakinu og taka sjálf á sig þann kostnað. sem því hefði verið samfara, er starfsmaður- inn sýnir fram á, að þegar sé búið að taka af sér rétta fjár- hæð til greiðslu þessara gjalda. Með tilliti til þessa verður það ekki of brýnt fyrir fólki, sem laun tekur hjá öðrum, að geyma vel kvittanir og aðrar viðurkenningar fyrir því, að búið sé að taka af launum þess til greiðslu opinberra gjalda. Ekki er grunlaust, að margir séu ekki nógu nákvæmir og hirðusamir í þessu efni, eink- um þeir, sem vinna stutt hjá sama launagreiðanda, eins og t. d. oft á sér stað um sjómenn, sem ráða sig annað að vertíð lokinni. Slíkir menn verða að fylgjast betur með en aðrir, hve mikið er tekið af launum þeirra og varðveita rækilega kvittanir fyrir slíkum greiðsl- um. Ef launagreiðandi gengur á rétt þeirra, verða þeir að sækja rétt sinn sjálfir og það er mun auðveldara, þegar fó-lk er í föstu starfi hjá sama launa- greiðanda árið um kring og líka minni hætta á mistökum í þe-ssu e-fni, heldur en t. d. fyr- ir sjó-mann, sem starfar aðeins nokkra mánuði í senn hjá sama útgerðarmanni og fer síðan í annað starf í öðrum landsfjórð- ungi. Almenna reglan er sú, að fé, sem haldið hefur verið eftir af launum, á að ski-la Gjaldheimt- unni innan 6 daga frá því að það var tekið. Vanræksla á Gjaldheimtan í Reykjavík. Það er öruggara. að vera viss í sinni sök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.