Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 33
FRJÁLS VERZLLm 33 Landbúnaftur Sveiflur í vélakaupum bænda „Flóttinn úr sveitum lands- ins á mölina“ hefur verið tím- anna tákn hér á landi á þess- ari öld tæknibyltingarinnar. Já, víst hefur fjölgað á mölinni og fækkað í sveitunum. Fjöldinn á mölinni hefur krafizt æ meiri landbúnaðarafurða, eins og annars í sig og á. Það hefur Bændur verða vissulega að fá talsvert fyrir sinn snúð, því enginn rekur nútímabú með góðum húsum og nægum véla- kosti fyrir minna en milljónir í stofnkostnaði og hundruðum þúsunda í reksturskostnaði. Bændur munu nú vera um 5 þúsund talsins, með mjög mis- Afkoma bænda hefur m. a. lýst sér í mikilli sveiflu niður á við í kaupum á landbúnaðar- vélum og tækjum, og höfðu þau hrapað fjórfalt í fyrra frá árinu 1966, reiknað á föstu gengi, — og rúmlega þó. Þetta kemur fram í tölum, sem blað- ið hefur fengið hjá Efnahags- Þetta er FAHR hvirfilsláttuvél frá Þýzkalandi, sem Þór hf. selur. verið verkefni fámennisins í sveitunum, að sinna þeirri kröfu. Þar hefur tæknibylting- in komið til sögunnar og gert færri höndum kleift að fram- leiða æ meira. Bændur gera nú flest með vélum, sem voru óþekktar 'hér á landi fyrir fáum áratugum. Góðbændur eiga 2-4 dráttarvél- ar og alls konar tengivélar og tæki, og meira að segja mjólka þeir kýrnar með vélum og rýja féð með vélum. Þeir eru jafn- vel farnir að smala afréttirnar með flugvélum! En eitthvað hlýtur tæknin að kosta. Og víst er um það. stór bú. Þeir eru töluvert færri, sem í raun og veru reka þjóð- hagslega séð hagkvæm bú, þó fer þeim fjölgandi með ári hverju á grundvelli mikillar ræktunar og batnandi aðbún- aðar, samfara vaxandi markaði og aukinni nýtingu afurðanna. En sambúð bænda við náttúru- öflin á það til að bregða til beggja vona, eins og kal í tún- um og óþurrkar hafa undanfar- ið sannað áþreifanlega. Þessir ógæfuvaldar hafa herjað á landbúnaðinn um land allt um leið og efnahagserfiðleikarnir hafa ruðst inn í þjóðarbúskap- inn í heild sinni. stofnuninni. Hins vegar hefur batinn í þjóðarbúskapnum lagt grundvöll að nýrri bjartsýni meðal bænda. þótt þeir hafi síður en svo komizt yfir sér- staka erfiðleika sína á undan- förnum árum. Eru véla og tækjakaup nú aftur vaxandi. Reiknað á útsöluverði námu véla og tækjakaup bænda þess- um upphæðum árin 1966-1969: 1966 175,3 millj.. 1967 129,0 millj., 1968 130,0 millj. og 1969 81 4 millj. En á föstu gengi ársins 1960: 1966 133,6 millj.. 1967 97,8 millj., 1968 74,6 millj. og 1969 30,2 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.