Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 53
FRJALS VERZLUN Innleíidar fréttir 53 VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ MOON-SILK SNYRTIVÖRUR Halldór Jónsson hf Hafnarstræti 18 ‘ Beykjavifc Simi 22170 BRIJÐHÍAIJPSSKREYTIIMGAR BRÚÐARVEiNIDIR - BORÐSKREYTIIXIGAR - KIRKJLSKREYTIIXIGAR ÁLFTAMÝRI 7 BLÓMAHÚSIÐ simi 83070 ÚR ÝMSUM ÁTTUM • íslenzk skipasmíðastöð hef- ur nú tekið að sér smíði tveggja 65 tonna frambyggðra togbáta fyrir indverskt fyrirtæki. Hef- ur verið skýrt frá því, að opin- berir aðilar tryggi lánsfé til fimm ára, vegna bátanna. Og jafnframt, að íslendingar muni fara utan með bátunum og kenna notkun þeirra. Sumum þykir skjóta skökku við, þegar bátasmíði fyi’ir íslenzka útgerð- armenn er annars vegar, og skipasmíðastöðvarnar fá enga fyrirgreiðslu langtímum saman til þess að halda sér gangandi, hvað þá með fullum aíköst- um. Virðist það standa okkur nær að endurnýja eigin báta- flota, nýta eigin fiskimið og skapa aukin útflutningsverð- mæti með eigin fiskvinnslu. Og væri þá hitt góðra gjalda vert, svo langt sem það nær. • Engrar varúðar virðist gætt, þegar erlendir veiðimenn koma til veiða í íslenzkum ám og vötnum, og koma þeir með stengur sínar og tæki án sótt- hreinsunar eða nokkurra tak- markana. Víða erlendis gilda strangar reglur í þessu efni, enda talin hætta á sýkingu. Er krafizt sótthreinsunar og flutn- ingur sumra veiðitækja bann- aður. Þetta varúðarleysi okkar veldur því einnig minni sölu hérlendis á tækjum til veiða en ella væri. • Frjáls Verzlun hefur að undanförnu staðið fyrir skoð- anakönnun um blaðið og verð- lagsmál. Seðlum hefur verið dreift um alla Reykjavík og í næstu sveitarfélögum. Berast svör stöðugt inn. Margir kaup- endur hafa bæzt blaðinu í gegn um þessa skoðanakönnun. Jafn- framt hefur Frjáls Verzlun rek- ið útbreiðsluherferð með öðr- um hætti í Reykjavík, og hef- ur hún gefið góða raun. Kaup- endum blaðsins hefur á fáein- um vikum fjölgað um mörg hundruð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.