Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUNf 45 Erlend fyrirtæki STÓRVELDID GILLETTE Stórveldið Gillette Industr- ies Ltd. hóf ekki alls fyrir löngu að selja nýju rakvélarteg- und, Techmatic, sem nú þegar hefur náð verulegum vinsæld- um hér á landi. Um svipað Franskættaður Kanadamað- ur, King Camp Gillette að nafni stofnaði fyrirtækið árið 1901, og var það í fyrstu til húsa á fiskilofti einu í Boston. Ekki blés byrlega framan af. Heildarsalan fyrsta starfsárið nam aðeins 4 þúsund dollur- um, en skuldirnar voru þá orðnar 10 þúsund dollarar. En það rofaði til, og þrem árum seinna keypti fyrirtækið sex hæða hús í suðurenda Boston fyrir starfsemi sína. utan á bláu Gillette rakblaða- pökkunum orðin eitt þekktasta vörumerki heims. Árið 1948 keypti Gillette Tony verksmiðjurnar, sem framleiddu þá þegar þekkt hár- lagningarefni. Þær framleiða nú að auki ýmsar aðrar snyrti- vörur. Paper Mate verksmiðj- urnar urðu eign Gillette nokkr- um árum síðar, en þær fram- leiða m. a. kúlupenna og blý- anta. Síðast fyrir fáum árum keypti Gillette svo Braun sam- King Camp GiIIette, stofnandi stórveldisins GILLETTE, leyti og sala þessarar nýju rak- vélartegundar hófst hér, kom sölustjóri verksmiðjanna í Ev- rópu, Asíu og Afríku A. M. Wilson, hingað til lands, og gafzt Frjálsri Verzlun tækifæri til að ræða við hann. Grein þessi er m. a. byggð á því við- tali. SÖGUÁGRIP. Gillette hefur um áratuga- skeið verið í fararbroddi í framleiðslu hvers kyns raká- halda, og nú rekur það einnig nokkur dóturfyrirtæki í öðr- um framleiðslugreinum. Árið 1909 hófst landnám Gillette í Evrópu með stofnun verksmiðju í Englandi. í heimsstyrjöldinni fyrri lögðu yfirmenn Bandaríkja- hers mikla áherzlu á snyrti- mennsku hermannanna, og þá auðvitað að þeir létu ekki und- ir höfuð leggjast að vera jafn- an vel rakaðir. Sala rakáhalda jókst og þó einkum rakblaða, og naut Gillette góðs af. Urðu ár heimsstyrjaldarinnar fyrri mikill uppgangstími hjá Gill- ette verksmiðjunum. Þegar King Camp Gillette andaðist 1932, var andlitsmynd hans steypuna í Þýzkalandi, sem þekkt er fyrir framleiðslu raf- tækja. Þetta lauslega yfirlit yfir sögu Gillette og athafnir, gef- ur hugmynd um þá þróun sem orðið hefur í iðnaðarlöndunum, í Bandaríkjunum og Vestur- Evrópu, fyrirtæki hafa stækk- að og færzt saman til þess að standast nýjar kröfur á stækk- andi mörkuðum, sem smáfyrir- tækjum hefur verið um megn, vegna takmarkaðra fram- leiðslumöguleika og fjármagns- skorts. Um leið hafa svo önnur fyrirtæki lagt upp laupana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.