Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 24
24 FRJAL5 VERZLUN Horft fram í fímann með útkomuna hjá mínu fyrir- tæki. FV: Við fyrstu sýn virðist mér að sum fyrirtækin séu í mikilli sókn, sýni verulega fall- egan og nýtízkulegan klæðnað. Hvað viljiði segja um þetta? Haukur: Það ber að sjálf- sögðu meira á þeim, sem leggja aðaláherzlu á tízkuvörur en þeim, sem eru með ,,standard vörur, þar sem gætir tiltölulega lítilla breytinga. Ragnar: Sveiflurnar eru tals- vert áberandi í nærfatnaði og undirfatnaði, sem stafar af því að þetta er meiri gjafavara en margar aðrar vörur. Berta: Já, og nú er ákaflega heppilegur tími fyrir nærfata- gerðirnar vegna ferminganna, sem fara í hönd. Þessi fyrirtæki selja mjög vel núna. Haukur: Mér virðist vertíð hjá undirfataverksmiðjunum bæði vor og haust.... Ragnar: Og framleiðslan hjá þeim er líka 1. flokks. Berta: Þetta er falleg vara. FV: Ykkur kemur sem sagt saman um að þetta sé góð og falleg vara? Haukur: Já, þessi fyrirtæki hafa staðið sig mjög vel, og slá út erlenda keppinauta. FV: Hvernig stendur á því? Berta: Þessi vara er notuð hér sem gjafavara, en ekki er- lendis. Þar þekkist ekki að gefa undirkjól í jólagjöf. Þar er lit- ið á þetta sem nauðsynjavöru, sem konur kaupa sér sjálfar. Við erum t.d. með mjög falleg- ar umbúðir fyrir undirföt, en erlendis er undirfatnaður oft- ast í ómerkilegum plastpokum. FV: En hvaða fólk er hér að verki, sem framleiðir svo fall- ega vöru. Varla. hönnuðir, sem þið hafið sagt í blöðunum að vantaði svo mjög? Ragnar: Ein skýringin er sú að framleiðendur hér taka sér til fyrirmyndar það allra bezta, sem sést erlendis. Þeir leita ekki eftir fyrirmyndum nema hjá þeim sem gera beztu hlut- ina. FV: Klemenz, þú ert með athyglisverðar skinnavörur. Klemenz: Já, þetta er fyrst og frernst stílað á utanlands- markað og erlenda ferðamenn. Eg hef ekki mikla trú á þess- ari vörutegund fyrir innan- landsmarkað. FV: Eftir hverju spyrja menn þá í þinni deild? Klemenz: Eftir púðunum og húíunum, og sannieikurinn er sá að verksmiðjan hefur varia annað eítirspurninni si. tvö ár. En íramleiðsian er ekki mikii, miðað við það hvað hægt væn að selja. FV: Ragnar, þið sýnið mjög skemmtilegan smoking. Ragnar: Já. Það má segja að við seum að kanna markaðinn með þvi að syna þennan smok- rng. A siðustu kaupsteínu sýnd- um við misiitan smoking og við seidum svo að segja samstund- ís aiit það eini sem við áttum. FV: rielduröu aö menn þon aö sýna sig í þessum smokmg.'' Ragnar: Eg er ekki i nokkr- um vala um það. En við mun- um aidrei setja slíkan kiæðnaö 1 ijöidaframieiðslu. í V: Attu ekki von á því, þeg- ar hippakynsloöin vex ur grasi, mum nun emmitt veija ser svo stassiegan smoking? Kagnar: Eg er viss um að þegar þetta unga ioik rer ao iesia sitt ráð og taka viö stöö- um í þjóðiélaginu, þa skiptir það ekki á augabragöi úr funni irjalsu tizku ynr í hina konser- vativu tizku — þaö mýtur aö koma eittnvaö miilistig, sem við erum aö stefna að að íinna. FV: Og þessi smokingur er kannski slikt millistig? Kagnar: Já, Kann er eitt svar- ið, og svörin eru reyndar fleiri. Við noíum að undaníornu náö miklu betri árangri í léttari og ijosari ntum en við áttum von a. Við vorum komnir i vandr- æði með að finna eini, sem hentuðu hér á markaðnum, vegna þess að við vorum orðn- ir á eitir — hér gengu ailir í svörtu, en það er litur sem varla var til í Bretlandi fyrir tveimur árum. Nú er þetta sem sagt mikið að lagast. Það var eins og karlmenn væru mjög hræddir við að breyta til. Ungu mennirnir sem eru búnir að láta klippa sig og farnir úr skræpóttu fötunum, verða okkar leiðbeinendur á næstu árum. FV: En af hverju eru ekki fleiri karlmannafataframleið- endur en þið hér á sýningunni? Ragnar: Ég verð bara að lýsa yfir undrun minni á því að ekki skuli vera fleiri sem taka þátt í þessum sýningum. Við erum hér ekki eingöngu til að selja, því að við höfum þegar komið á fót því sölu- kerfi, sem okkur hentar. Samt sem áður teljum við nauðsyn- legt að vera hér. Haukur: Við höfum alltaf boðið öðrum karlmannafata- framleiðendum sem eru í fé- laginu þátttöku, en þeir líta öðrum augum á þetta en Ragn- ar — sjá líklega ekki mögu- leikann á að nota kaupstefn- una sem eins konar þreifara. Ragnar: Það er heldur ekki nóg. Ef við tökum dæmi frá Skandinavíu, þá eru þar starf- andi samtök þessara aðila, ekki um sölu á vörunni heldur fremur á sviði hönnunar og þeir reyna sameiginlega að ýta undir notkun ákveðinna lita og efna. Þeir reyna sameiginlega að búa sig undir fyrirfram mót- aða eftirspurn, ef svo mætti að orði komast. Samvinnan á því sviði hjálpar þeim öllum. FV: Hvað með hönnun ykk- ar fata, er liún íslenzk eða er- lend? Ragnar: Við verðum að breyta öllum sniðum fyrir ís- lenzka staðhætti. Það er löngu sannað mál, að okkur hentar ekki enskt eða amerískt stærða- kerfi. Það sænska og þýzka kemst næst því sem okkur hentar, en samt verðum við að samhæfa þessi tvö kerfi til að fá það stærðakerfi sem okkur hentar. FV: Colin Porter og fleiri teikna föt... Haukur: Já, hann hefur sýnt föt, sem hann hefur teiknað, á kaupstefnum hjá okkur en það eru módelföt. Ragnar: Það er þjónusta sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.