Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 27
FRJALS VERZLUNÍ 27 fyrirtækin væru úti í bæ — fóru í fyrsta bás og (keyptu og inn í næsta bás og keyptu, en voru þá kannski búnir að kaupa hluti, sem reyndust betri í enn öðrum bás. Slíkt á ekki að þurtfa að koma fyrir á kaupstefnum. Hér er 'hægt að skoða vöruna gaumgæfilega, kanna verð og gæði áður en hafizt er handa um að kaupa. Þetta gera þeir í dag. Ragnar: Þetta tryggir líka kaupmönnum, að verksmiðja er ekki að koma með nýja vörutegund í janúar og aftur aðra í febrúar — nú koma framleiðendurnir með vöruna á sama tíma, og þá þurfa þeir ekki að hika neitt við að kaupa. Berta: Þetta var einmitt það erfiðasta þegar ég var á sölu- ferðum hér áður. Eg var kann- ski með fallega vöru, en kaup- maðurinn var þá oft hikandi og sagðist ætla að taka lítið til reynslu, því hann ætti eftir að sjá úrvalið hjá öðrum, og vildi svo gera endanlega pöntun síð- ar. Haukur: Nú getur kaupmað- urinn verið viss um að hann er með rétt úrva'l, og þarf þar- afleiðandi ekki að sitja uppi með tvöfalt. þrefalt rneiri vöru- lager vegna þess að hann va1- svo óviss um hvað yrði uppi á teningnum. Berta: Það er eit.t sem mér verður ætíð hugsað til begar v>ð erum með þessar kaun- st.efnur hvað okkur vantar mik- ið skóla í vörufræði og sölu- f’’æði. Vjð erum réttindalaus. Það er hægt að segja udo verzl- unarmanni og taka hvaða mann í staðinn. Þú segir ekki uop t.résmið á verkstæði og ræður löeregluþjón í hans stað. Ragnar: Það er mjög áber- andi hér í verzlunum hvað af- greiðslufóik er illa að sér í vörufræði. og úr því þarf nauð- synlega að bæta. Klemenz: Við getum tekið SÍS þarna til fyrirmyndar. Þeir eru með mann á sínum vegum sem gerir ekkert annað en ferðast um og kenna starfs- fólki hvernig það á að stikla upp vöru og hvernig það á að selia 'hana. FV: Þarf lengur að fela ís- Haukur: Það er spurning, hvort margir framleiðendur eru ekki orðnir raunverulegir hönnuðir. .. ? — Bikinibaðföt frá Lady.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.